SSD Diskar hljóð

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

SSD Diskar hljóð

Pósturaf svanur08 » Mán 09. Ágú 2010 04:00

Var að spá með þessa SSD diska það er ekkert hljóð í þeim eins og venjulegum diskum þegar þeir eru að hugsa er það ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: SSD Diskar hljóð

Pósturaf Revenant » Mán 09. Ágú 2010 07:35

Nei það heyrist ekkert í þeim þar sem það eru engir hreyfanlegir hlutir.



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD Diskar hljóð

Pósturaf audiophile » Mán 09. Ágú 2010 07:41

Heyrist jafn mikið í þeim og vinnsluminninu í tölvunni. Semsagt ekkert.


Have spacesuit. Will travel.