HD5830 1024mb GDDR5

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

HD5830 1024mb GDDR5

Pósturaf Lallistori » Fim 05. Ágú 2010 15:24

Er einhver hérna sem hefur reynslu af þessu kortum ? :?

Fer til usa í haust og ætla kaupa mér nýtt skjákort og þetta kostar ekki nema 250$

Væri vel þegið að fá svar frá þeim sem eru/hafa verið með svona kort og jafnframt þeim sem þekkja eitthvað til þessara korta :P


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD5830 1024mb GDDR5

Pósturaf beatmaster » Fim 05. Ágú 2010 15:48

Þú átt að komast í GTX 460 fyrir þennann pening, taktu það frekar


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.