Sennheiser 380 eða
Steelseries 5hv2.
Ég var fyrst mikið að spá í sennheiser 350 en fannst þau pínulítið of dýr. En allavega, ég spila aðallega cs 1.6 og hlusta alveg ágætlega mikið á tónlist. Langar í headphones sem endast, hef heyrt að sennheiser séu bestir þar.
Langar helst ekki í opin því að ég meika það bara ekki á lönum, alltof mikill hávaði í kring.
Komið með ykkar álit á þessu