Val á headphones

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Val á headphones

Pósturaf binnip » Mán 05. Júl 2010 22:06

Ég hef verið undanfarna daga að spá í nýjum headphonum, ætla að nota svona 20-25k í kaupin og hef verið að spá í
Sennheiser 380 eða
Steelseries 5hv2.
Ég var fyrst mikið að spá í sennheiser 350 en fannst þau pínulítið of dýr. En allavega, ég spila aðallega cs 1.6 og hlusta alveg ágætlega mikið á tónlist. Langar í headphones sem endast, hef heyrt að sennheiser séu bestir þar.
Langar helst ekki í opin því að ég meika það bara ekki á lönum, alltof mikill hávaði í kring.

Komið með ykkar álit á þessu :) !


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf mercury » Mán 05. Júl 2010 22:26

er nýlega búinn að fá mér sennheiser hd 380 pro. gæti ekki verið sáttari. veit að sennheiser eru mjög svo endingargóð. Enga reynslu af steelseries nema að ég hef ekki trú á hlutum sem er hægt að taka í sundur. það vill gjarnan einhvað plast drasl brotna. En já hd 380 eru mjög góð kaup.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf SteiniP » Mán 05. Júl 2010 22:35

ég á hd 380 pro
Mega góður hljómur í þeim. Alveg að brillera fyrir tónlist, sérstaklega ef það er eitthvað með miklum bassa, samt mjög tær hljómur í þeim líka.
Einn galli við þau hvað þau klemmast utan um hausinn á manni.
Ég gerði þau mistök að hundsa þessi smávægilegu óþægindi þegar ég prófaði þau í búðinni, hugsaði bara "jájá þetta venst" en svo er það bara dúndrandi hausverkur ef ég er með þau í meira en 2 tíma.

Mæli með því að farir bara niður í pfaff og prófir nokkrar týpur. Það er ekki hægt að velja svona bara út frá spekkum, þau verða að passa rétt líka.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf SolidFeather » Mán 05. Júl 2010 22:55

Sennheiser HD555/HD595 og svo bara eitthvað drasl fyrir lönin.



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf binnip » Mán 05. Júl 2010 23:00

SteiniP skrifaði:ég á hd 380 pro
Mega góður hljómur í þeim. Alveg að brillera fyrir tónlist, sérstaklega ef það er eitthvað með miklum bassa, samt mjög tær hljómur í þeim líka.
Einn galli við þau hvað þau klemmast utan um hausinn á manni.
Ég gerði þau mistök að hundsa þessi smávægilegu óþægindi þegar ég prófaði þau í búðinni, hugsaði bara "jájá þetta venst" en svo er það bara dúndrandi hausverkur ef ég er með þau í meira en 2 tíma.

Mæli með því að farir bara niður í pfaff og prófir nokkrar týpur. Það er ekki hægt að velja svona bara út frá spekkum, þau verða að passa rétt líka.

Er semsagt hægt að profa 380 í pfaff ?
ætli ég geri það þá ekki ef það sé hægt.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf rapport » Mán 05. Júl 2010 23:05

AKG K-1000

Ef þú kemst í þau þá eru þau geðveikt kúl og pottþétt þægileg...

Alltaf ef einhver segir "headphone" þá hugsa ég um þessi.

Hægt að fá hér.

p.s. skítt með hvað öðrum í kringum þig finnst... :D :D



Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf binnip » Mán 05. Júl 2010 23:57

rapport skrifaði:AKG K-1000

Ef þú kemst í þau þá eru þau geðveikt kúl og pottþétt þægileg...

Alltaf ef einhver segir "headphone" þá hugsa ég um þessi.

Hægt að fá hér.

p.s. skítt með hvað öðrum í kringum þig finnst... :D :D

binnip skrifaði: ætla að nota svona 20-25k í kaupin

!


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf KrissiK » Þri 06. Júl 2010 00:01

rapport skrifaði:AKG K-1000

Ef þú kemst í þau þá eru þau geðveikt kúl og pottþétt þægileg...

Alltaf ef einhver segir "headphone" þá hugsa ég um þessi.

Hægt að fá hér.

p.s. skítt með hvað öðrum í kringum þig finnst... :D :D


fokkin 141þÚS!!!!! :O


:guy :guy

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf einarhr » Þri 06. Júl 2010 00:01



| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf rapport » Þri 06. Júl 2010 00:15

Hey guy´s...

141þ er klikk, sá þessa týpu á e-bay global á uppboði (Ítalía) og var komin upp í 68 evrur og uppboðið klárast 14/7...

En ímyndið ykkur... headfone sem margir geta hlustað á, þetta væri næstum því eins og að kaupa hátalara :wink:




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf J1nX » Þri 06. Júl 2010 00:21

ég er að nota sh HD215 ódýr og mjög mjög góð .. lokuð heddfón og heyrist mjööööög lítið í kringum þig, eru líka stór þannig þau kremja ekki á þér eyrun (nema þú sért með einhver ofur stór eyru, þá er það bara þitt bad).. spila cs sjálfur og finnst miklu betra að soundspotta t.d. með þeim heldur en pabba heddfónum sem eru HD555..


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2


yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf yobaby » Þri 06. Júl 2010 00:29

var að kaupa mér Dr.Dre Monster Beats

kostaði mig um 70Þ á sm.is

GG headphones :D



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf Pandemic » Þri 06. Júl 2010 01:53

Ég segi opna HDxxx Sennheisera og headphone magnara til að fullkomna þetta.



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf Hj0llz » Þri 06. Júl 2010 02:41

ég er með Sennheiser HD435 ... fínn hljómur í þeim en get ekki verið með þau lengi á hausnum...klemma eyrun á manni við hausinn og eftir svona klukkustund þarf ég að taka þau af mér.

en það er bara mitt álit :)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf mercury » Þri 06. Júl 2010 06:23

sh hd 380 klemma ekki a manni eyrun, en spöngin er mjög þröng. Ég var enga stund að venjast því.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf starionturbo » Þri 06. Júl 2010 11:55

Tiger EEB-8025 eru fín


Foobar

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2183
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Tengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf DJOli » Þri 06. Júl 2010 12:16

ég mæli bara með þessum: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 7f90890b74

Sterkur og góður hljómur
þau skila bassa mjög vel, þar sem að ég er tónlistarsmiður og vinn frekar mikið með hljóð, og það nánast alla daga vikunnar :)
Hægt að skipta um snúruna í heyrnatólin ef það kemur sambandsleysi í hana (gerðist dálítið oft í denn þegar maður fór á lön með eldri tegundir Sennheiser heyrnatóla.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf binnip » Þri 06. Júl 2010 20:05

En hvað segiði um 5Hv2, komið með ykkar álit á þeim.
Hef heyrt að þau séu drasl en aðrir segja að þau séu algjör snilld.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Höfundur
binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: Val á headphones

Pósturaf binnip » Fim 15. Júl 2010 18:37

Svo er það annað, "plöggin" fyrir headsettin á móðurborðinu eru farin að gefa sig,
þannig ég er helst að spá í usb headphones með hljóðkorti eða eitthvað álíka
Hef verið að skoða steelseries siberiav2. Finnst þau samt vera svo veikuleg eitthvað, tvær litlar "stangir" eða eitthvað halda þessu saman. Eða er málið bara að fá sér almennilegt hljókort í tölvuna ? Nenni samt ekki að vera að eyða einhverjum miklum pening bara í hljóðkort.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz