ég var að pæla að fá mér ssd fyrir ferðatölvuna mína, en ég sá forum þar sem er talað um að ssd sé hægari en 5400rpm diskur (í ferðatölvum, veit ekkert hvernig þetta er í borðtölvum) meira að seigja svo slæmt að hann sé að vinna á sama hraða og venjulegur diskur ef hann væri 1000 rpm. Er eitthver sem getur sagt mér hvort þetta er satt eða ekki og líka hvar ég fæ góðan ssd fyrir ferðatölvur ef þetta er ekki satt
hérna er einn af þráðunum sem talar um að ssd sé hægari
http://www.pcadvisor.co.uk/news/index.cfm?NewsID=106678
þakka fyrirframm fyrir svörin og tíma sem þið eyðið í þetta