Þarf hjálp að setja saman vél

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf g0tlife » Fim 08. Júl 2010 16:41

Bróðir mínum vantar vél þar sem hann er bara búinn að vera með lappa í mörg ár. En svo þegar það styttist í starcraft 2 þá vill hann borðvél svo spilar hann eve. Honum vantar vél, gott lyklaborð ekkert fancy nörda nörda lyklaborð og skjá. Erum að tala um 20'' skjá
Budged er 200 kallinn og ef einhver er að selja 20'' skjá þá skoðar hann allt og sendið mér bara póst um hann og verð.

Þannig að hvað væri best að fá ? tölva frá grunni


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf halldorjonz » Fim 08. Júl 2010 17:01

Kaupa tilbúinn turn á 140k.. lyklaborð 10k mús 10k og 24" skjá á 40k :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf biturk » Fim 08. Júl 2010 17:17

halldorjonz skrifaði:Kaupa tilbúinn turn á 140k.. lyklaborð 10k mús 10k og 24" skjá á 40k :)



já af því það eru svo góð kaup :roll:

finna bara notaðann turn, nóg af þeim hjérna eða þá að fá einhvern snillingin hér til að setja saman góða vél.


þessir pakkar í tölvubúðum eru oftast steingeldir


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf Leviathan » Fim 08. Júl 2010 17:28

http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Svo jaðarbúnað fyrir afganginn. :)


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf g0tlife » Fim 08. Júl 2010 23:47

Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Svo jaðarbúnað fyrir afganginn. :)



Kannski að það sé bara eina vitið eða hvað ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 09. Júl 2010 09:13

gotlife skrifaði:
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Svo jaðarbúnað fyrir afganginn. :)



Kannski að það sé bara eina vitið eða hvað ?


Frekar setja saman eitthvað snilldar set up og fá bara eitthverja túpu géfins og 3k lyklaborð(það er til eitthvað klikkað lykaborð á 2.8k og síðann góða mús.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf vesley » Fös 09. Júl 2010 16:33

DeAtHzOnE skrifaði:
gotlife skrifaði:
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Svo jaðarbúnað fyrir afganginn. :)



Kannski að það sé bara eina vitið eða hvað ?


Frekar setja saman eitthvað snilldar set up og fá bara eitthverja túpu géfins og 3k lyklaborð(það er til eitthvað klikkað lykaborð á 2.8k og síðann góða mús.



Er ég að lesa þetta vitlaust eða ertu að benda honum á að eyða frekar aðeins meiri pening í vélina og kaupa sér frekar einhvern eldgamlan rusl túpuskjá?



Skjámynd

DeAtHzOnE
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
Reputation: 0
Staðsetning: Oní vatni.
Staða: Ótengdur

Re: Þarf hjálp að setja saman vél

Pósturaf DeAtHzOnE » Fös 09. Júl 2010 19:53

vesley skrifaði:
DeAtHzOnE skrifaði:
gotlife skrifaði:
Leviathan skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1010

Svo jaðarbúnað fyrir afganginn. :)



Kannski að það sé bara eina vitið eða hvað ?


Frekar setja saman eitthvað snilldar set up og fá bara eitthverja túpu géfins og 3k lyklaborð(það er til eitthvað klikkað lykaborð á 2.8k og síðann góða mús.



Er ég að lesa þetta vitlaust eða ertu að benda honum á að eyða frekar aðeins meiri pening í vélina og kaupa sér frekar einhvern eldgamlan rusl túpuskjá?


Byrja bara á eitthverjum 20 túbu skjá(ég fæ minn géfins svo það er ekki erfitt að redada sér túbu á nokkra þúsundkalla max),eyða meira í tölvunna síðann þegar að hann á penning að kaupa þá alvöru skjá.Svo þú ert ekki að lesa þetta vitlaust en þetta er hugmyndinn mín :)
Mér finnst hún skári en að kaupa sér eitthvern steingeldann turn.


i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.