Vantar ráð um viftukaup


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf ColdIce » Lau 26. Jún 2010 21:11

Sælir, er með AMD phenom II 965 BE 3.4ghz, hann er ekki OC og ætla mér ekki í það. Mig vantar viftu fyrir hann, því sú sem fylgdi er gífurlega hávær! Þið megið endilega gefa mér link á ódýra og hljóðláta viftu fyrir mig, ef þið hafið reynslu af þessum CPU og viftu :)


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf littli-Jake » Sun 27. Jún 2010 12:55

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1177
9-19 DB er ekki neitt. virkar líka mjög vel


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf GullMoli » Sun 27. Jún 2010 13:00

Félagi minn er með nákvæmlega sama örgjörva og þú. Ég var á lani með honum og fannst hávaðinn fáránlegur, ég hélt fyrst að geisladrifið hans væri að nauðga einhverjum disk en svo var víst ekki..

Allavega, þá fékk ég hann til að kaupa þessa kælingu: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736 og það heyrist ekki múkk í tölvunni hans núna. Þetta er virkilega nett kæling sem virkar vel.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf ColdIce » Sun 27. Jún 2010 13:22

Alright, nú hafiði sýnt mér 2 viftur, og líta þær eins út finnst mér, og munurinn er kannski 2.000, hver er munurinn á þeim? Tek það fram að mig vantar ekkert viftustýringu eða eitthvað sem er bara til að hækka verðið


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf GullMoli » Sun 27. Jún 2010 13:32

ColdIce skrifaði:Alright, nú hafiði sýnt mér 2 viftur, og líta þær eins út finnst mér, og munurinn er kannski 2.000, hver er munurinn á þeim? Tek það fram að mig vantar ekkert viftustýringu eða eitthvað sem er bara til að hækka verðið


Dýrari er með 120mm viftu og er ætlað fyrir yfirklukkun.
Ódýrari er með 90mm viftu og dugar fínt ef þú ætlar ekki að yfirklukka.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf ColdIce » Sun 27. Jún 2010 13:34

GullMoli skrifaði:
ColdIce skrifaði:Alright, nú hafiði sýnt mér 2 viftur, og líta þær eins út finnst mér, og munurinn er kannski 2.000, hver er munurinn á þeim? Tek það fram að mig vantar ekkert viftustýringu eða eitthvað sem er bara til að hækka verðið


Dýrari er með 120mm viftu og er ætlað fyrir yfirklukkun.
Ódýrari er með 90mm viftu og dugar fínt ef þú ætlar ekki að yfirklukka.

Eins og auglýsingin segir, þá er ég ekki að fara í OC :) Vitiði hvað stock viftan á þessum örgjörva er að gera mikinn hávaða í db?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf arnif » Sun 27. Jún 2010 15:42

Er með alveg eins örgjörva og það er alltof mikil læti í OEM viftunni svo eg skellti mér á svona kælingu. Heyri ekki í þessu og mæli vel með.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf ColdIce » Sun 27. Jún 2010 16:16

arnif skrifaði:Er með alveg eins örgjörva og það er alltof mikil læti í OEM viftunni svo eg skellti mér á svona kælingu. Heyri ekki í þessu og mæli vel með.

Hvor er málið?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2724


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf GullMoli » Sun 27. Jún 2010 16:21

ColdIce skrifaði:
arnif skrifaði:Er með alveg eins örgjörva og það er alltof mikil læti í OEM viftunni svo eg skellti mér á svona kælingu. Heyri ekki í þessu og mæli vel með.

Hvor er málið?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2724



http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2923


Fan Noise Level (dB-A) 13 - 32 dBA

PS. amk með Kísildalskælinguna, þá er mjög auðvelt að skella henni á. Það þarf ekki að taka móðurborðið úr kassanum. Veit ekki hvernig þetta er með Cooler Master kælinguna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráð um viftukaup

Pósturaf ColdIce » Sun 27. Jún 2010 16:24

GullMoli skrifaði:
ColdIce skrifaði:
arnif skrifaði:Er með alveg eins örgjörva og það er alltof mikil læti í OEM viftunni svo eg skellti mér á svona kælingu. Heyri ekki í þessu og mæli vel með.

Hvor er málið?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=736
eða
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2724



http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2923


Fan Noise Level (dB-A) 13 - 32 dBA

PS. amk með Kísildalskælinguna, þá er mjög auðvelt að skella henni á. Það þarf ekki að taka móðurborðið úr kassanum. Veit ekki hvernig þetta er með Cooler Master kælinguna.

Er svona mikill munur á 9-19db og svo 13-32?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |