xbox 360 eða playstation 3 eða Media server


Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 00:32

xbox 360 eða playstation 3 eða Media server
langar allt í einu í eihvað fyrir sjónvarpið þar sem ég get náð í myndirnar af netinu mínu eða spilað leiki og margt fleira því miður veit ég ekki mikið um xbox 360 eða playstation 3 hvað hafa menn verið að velja og hvers vegna hvað er best?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2706
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf SolidFeather » Lau 19. Jún 2010 00:34

Cool story bro.




Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 00:39

SolidFeather skrifaði:Cool story bro.

takk fyrir hjálpina



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf kemiztry » Lau 19. Jún 2010 00:55

Media server klárlega... xbox360 spilar t.d. ekki HD efni... veit ekki með PS3.


kemiztry


Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 01:06

what er það ekki?




Skari
spjallið.is
Póstar: 482
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Skari » Lau 19. Jún 2010 12:06

Sjálfur tók ég Playstation 3 og sé ekki eftir því.

Æðislegt að ég get horft á BluRay myndir, tengd usb lykla við hana og horft beint af því eða copyað inn á (innbyggður hd), tengt lan snúru við hana og horft á rippaðar HD myndir í gegnum aðra tölvu og í þokkabót þá er þetta ein besta leikjatölvan ;)




Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 15:35

þú getur líka horft á myndir af home network er það ekki?




Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Amything » Lau 19. Jún 2010 16:12

Ég hef nú bara prófað Xbox360 af þessu og það er pirr að geta ekki spilað .mkv fæla sem mér skilst að PS3 fari létt með.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Gothiatek » Lau 19. Jún 2010 20:31

Þekki bara PS3. Hægt að streama vídjó/tónlist/ljósmyndum. Sjálfur nota ég http://ps3mediaserver.blogspot.com/ til þess og er að mínu mati lang besta forritið til að streama (höndlar .mkv).


pseudo-user on a pseudo-terminal

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Hargo » Lau 19. Jún 2010 21:42

Amything skrifaði:Ég hef nú bara prófað Xbox360 af þessu og það er pirr að geta ekki spilað .mkv fæla sem mér skilst að PS3 fari létt með.


PS3 spilar ekki mkv fæla heldur. Er sjálfur með PS3 og nota yfirleitt GOTsent forritið til að converta þessu í mp4 eða vob.

Hinsvegar myndi ég persónulega velja PS3 fram yfir xbox360. Nokkrir kunningjar mínir eiga xbox360 og 4 af 5 hafa lent í RROD eða annars konar bilunum. Þarf maður líka ekki að borga eitthvað afnotagjald af því að spila multiplayer? Minnir að xbox live sé ekki ókeypis. Svo er PS3 tölvan heilt yfir öflugri vél og er með bluray drif.




Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 22:30

ha er ekki xbox live ekki fritt?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Hargo » Lau 19. Jún 2010 22:52

stefan251 skrifaði:ha er ekki xbox live ekki fritt?


"Xbox Live is an online multiplayer gaming and digital media delivery service created and operated by Microsoft Corporation. It is currently the only online gaming service (on consoles) that charges users a fee to play multiplayer gaming. - Wikipedia

Neibb, ekki frítt.




Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 23:16

Microsoft has announced the prices and packages that will be available for Xbox Live on the Xbox 360 and things are looking pretty good. You can upgrade your Silver Xbox Live membership to Gold for just $49.99 for a year, $7.99 for one month, and $19.99 for three months.
það er samt bara eihvað svona betra er það ekki




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf akarnid » Lau 19. Jún 2010 23:21

Það kostar bara ef þu ætlar að spila mikið af leikjum gegnum XBL. Þarft að borga fyrir það.

Fyrir mitt leyti er PS3 betri vél til að streama efni, hún tengd við ps3mediaserver eins og segir hér að ofan er bara skiturinn. Ég hef prófað bæði Xbox360 PS3 á þessu sviði, og PS3 hefur vinninginn þar. Sé vélin nægilega öflug sem keyrir server forritið þá getur það séð um að transcode-a efni sem PS3 getur ekki sýnt yfir í fni sem hún ræður við.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Hargo » Lau 19. Jún 2010 23:30





Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Lau 19. Jún 2010 23:44

akarnid skrifaði:Það kostar bara ef þu ætlar að spila mikið af leikjum gegnum XBL. Þarft að borga fyrir það.

Fyrir mitt leyti er PS3 betri vél til að streama efni, hún tengd við ps3mediaserver eins og segir hér að ofan er bara skiturinn. Ég hef prófað bæði Xbox360 PS3 á þessu sviði, og PS3 hefur vinninginn þar. Sé vélin nægilega öflug sem keyrir server forritið þá getur það séð um að transcode-a efni sem PS3 getur ekki sýnt yfir í fni sem hún ræður við.

nei sko eg er með server sem er með 2tb af myndum mig langar að sja það í sjónvarpinu mínu svo hvað er besta leiðin til þess og ódýrasta

Þetta er einnig spennandi þróun, 3D tækni.

Svo kemur playstation move út í haust.

ætla ekki að kaupa 3d sjónvarp



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Oak » Sun 20. Jún 2010 00:05

stefan251 skrifaði:
akarnid skrifaði:Það kostar bara ef þu ætlar að spila mikið af leikjum gegnum XBL. Þarft að borga fyrir það.

Fyrir mitt leyti er PS3 betri vél til að streama efni, hún tengd við ps3mediaserver eins og segir hér að ofan er bara skiturinn. Ég hef prófað bæði Xbox360 PS3 á þessu sviði, og PS3 hefur vinninginn þar. Sé vélin nægilega öflug sem keyrir server forritið þá getur það séð um að transcode-a efni sem PS3 getur ekki sýnt yfir í fni sem hún ræður við.


ódýrasta leiðin í það er líklegast bara nettengdur flakkari. http://www.buy.is/product.php?id_product=867
það er hægt að hafa hann þráðlausan líka.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Sun 20. Jún 2010 00:12

já okey svo hann munn finna hinar tölvunar og fara í þær? ef svo nice



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Oak » Sun 20. Jún 2010 00:19

hugsa að það sé best að vera með hann beintengdan ef að þú ert með eitthvað HD efni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Sun 20. Jún 2010 00:24

sæll þetta virkar lika fyrir youtube og meira



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf KrissiK » Sun 20. Jún 2010 03:51

ég er bara með PS3 tengda þráðlaust við rouderinn og svo tölvuna tengda þráuðlaust með PS3 Media Server sett upp á hana og það virkar bara mjööög vel !! :)


:guy :guy


Höfundur
stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf stefan251 » Sun 20. Jún 2010 04:24

er hægt að fara á netið á ps3




Skari
spjallið.is
Póstar: 482
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf Skari » Sun 20. Jún 2010 04:26

stefan251 skrifaði:er hægt að fara á netið á ps3


Yessir




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf AntiTrust » Sun 20. Jún 2010 09:55

Ég notaði PS3 lengi vel í þetta. PSM (PS3 Media Server) er hrottalega gott software til verksins, leyfir þér að nýta multicore (ennþá bara í beta útgáfunni þó síðast þegar ég vissi) og stream-ar .mkv meðal annars. Svo leyfir það þér líka að bitstream-a audio channelið beint yfir í reciever/magnara - svo þú getur látið græjurnar um að decode-a DTS/Dolby-ið.

Hinsvegar skipti ég um daginn yfir í HTPC + XBMC og sé ekki eftir því. Búinn að skanna allar myndir/þætti inn í Ember Media manager og kominn með info um gæði, upplausn, hljóð, framleiðanda, cast, lengd, imbd rankings og flr, fanarts, postera, trailer-a á allar HD myndirnar og þetta líka inní svona líka awesome lúkkandi setupi.

Svo er annað sem HTPC hefur yfir PS3-ið, til þess að stream-a .mkv yfir í PS3 þarf host vélin/serverinn að transcode-a efnið og það tekur vel á CPU á host vélinni ef um stóra 1080 mynd er að ræða, og menn geta easy lent í veseni ef þeir eru bara með 100Mbit network heima hjá sér. Ein gæðamesta myndin hjá mér var að fara easy í 300Mb/s bitrate og eins og tölurnar gefa til kynna þá laggaði það vægast sagt í klessu á 100Mbit neti. Ég lagði svo Gbit útum allt, og alltí góðu eftir það. Skipti svo hinsvegar stuttu seinna yfir í HTPC vél og þá hefði 100Mbit net dugað fínt, bitrate-ið er ekki að nota nema 50% af þeirri bandvídd.




ohara
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 17:25
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: xbox 360 eða playstation 3 eða Media server

Pósturaf ohara » Sun 20. Jún 2010 12:14

Það var líka að koma nýtt firmware fyrir WD live spilaran og með því er hægt að nota play to feature í Win 7. Þ.e. hægt opna efni t.d. í laptop og segja play to og velja WD live sem tæki.


EVGA nForce 730i, Intel 8400, Kingston 4GB, MSI 5770 Hawk
64GB Kingston Solid State Drive, Win Home Server 3TB