Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
-
Intel1
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 18:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Já, vona að þetta sé í réttum þræði, en já ég er að pæla í að fá mér fartölvu, er ekkert að hugsa um verð, er ekki að auglýsa eftir einni ætla að kaupa mér nýja, en já hver er besta fartölva sem þið hafið rekist á þegar að þið vafrið um á netinu ? (ath ekki bara á íslandi heldur allstaðar í heiminum)
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
-
Intel1
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 18:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
atlih skrifaði:hvað á að kaupa sér eitthvað rándýrt?
Já þess vegna
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Það er hægt að gera custom alienware og panta. það getur maður bara valið hvað maður vill í tölvuna og ráðið verðinu með því
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
atlih skrifaði:Það er hægt að gera custom alienware og panta. það getur maður bara valið hvað maður vill í tölvuna og ráðið verðinu með því
Jeb.. þar er sko hægt að raða saman fartölvu fyrir meira en milljón
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Allt sem ber nafnið Thinkpad.
Besta fartölva sem ég gæti hugsað mér að eiga væri líklega T61p.
Besta fartölva sem ég gæti hugsað mér að eiga væri líklega T61p.
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Hvað þýðir "besta"?
Hver og einn hefur sínar þarfir. T.d. Alienware lappi er ekki það sem einstaklingur sem ferðast mikið og þarf bara rétt að tékka emilinn sinn þarf.
Ef tilgangurinn er bara að eyða eins miklum peningum og mögulegt er þá er slatti í boði. Sá grein fyrir nokkrum árum þar sem eitthvað fyrirtæki var að smíða laptop kassa á yfir 5 milljónir.
Hver og einn hefur sínar þarfir. T.d. Alienware lappi er ekki það sem einstaklingur sem ferðast mikið og þarf bara rétt að tékka emilinn sinn þarf.
Ef tilgangurinn er bara að eyða eins miklum peningum og mögulegt er þá er slatti í boði. Sá grein fyrir nokkrum árum þar sem eitthvað fyrirtæki var að smíða laptop kassa á yfir 5 milljónir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
geimveruvörurnar , í þann pakka færi ég aldrei.
Herfilegar í endursölu líka.
Þungar ,dýrar , heitar eða háværar
Mæli með toshiba M70
Líka ibmT42
Herfilegar í endursölu líka.
Þungar ,dýrar , heitar eða háværar
Mæli með toshiba M70
Líka ibmT42
Nörd
-
benson
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 330
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Líklega einhver úr Sony Z seríunni.
http://www.sonystyle.com/webapp/wcs/sto ... 1644570897
http://www.sonystyle.com/webapp/wcs/sto ... 1644570897
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Það sem AntiTrust sagði, ódrepandi vélar, mjög dýrar, en þú færð gæði fyrir allan peninginn.
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Ég er sennilega eini maðurinn á norðuhveli jarðar sem er búinn að skipta frá Mac yfir í PC á síðustu 5 árum...
Átti...
MacBook
MacBook Pro
Mac Mini...
Ég fékk mér nýja Lenovo ThinkPad T400 fyrir skemmstu og hún er klárlega sú tölva sem ég kann best við af þeim tölvum sem ég hef notað seinustu árin.
Átti...
MacBook
MacBook Pro
Mac Mini...
Ég fékk mér nýja Lenovo ThinkPad T400 fyrir skemmstu og hún er klárlega sú tölva sem ég kann best við af þeim tölvum sem ég hef notað seinustu árin.
-
Intel1
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 18:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Er að pæla í http://reviews.cnet.com/laptops/hp-pavilion-dv7-3085dx/4507-3121_7-33776108.html?tag=rnav fyrir leiki
... Þessi myndi vera að ná að runna flesta nýja leiki í hæstu gæðum ?
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
hugsa að þú þurfir eitthvað betra skjákort en þetta...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
jagermeister
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
http://configure.us.dell.com/dellstore/config.aspx?c=us&cs=19&l=en&oc=dkcwbn1&s=dhs þarna gerði ég ofur-vél en því miður stóð 650.000 á verðmiðanum 
-
Intel1
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 18:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
haha ja.. ætla að kaupa mér borðtölvu líka... held að ég ætli að fá mér þessa fartölvu og borðtölvu með aðeins betri speccum 
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
AntiTrust skrifaði:Allt sem ber nafnið Thinkpad.
Tek undir þetta.
Getur customizað þína eigin Thinkpad vél á lenovo.com.
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
muntok skrifaði:Ég er sennilega eini maðurinn á norðuhveli jarðar sem er búinn að skipta frá Mac yfir í PC á síðustu 5 árum...
Átti...
MacBook
MacBook Pro
Mac Mini...
Ég fékk mér nýja Lenovo ThinkPad T400 fyrir skemmstu og hún er klárlega sú tölva sem ég kann best við af þeim tölvum sem ég hef notað seinustu árin.
What? Einn one of a kind...
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
Hef átt macbook, macbook pro (leiðinlegu tölvur, shit) en það sem ég á núna er gamall TP lappi ásamt Alienware... hef ekkert nema góða hluti að segja um TP þar sem að minn er buin að endast lengi og virkar enn fínt. Það er virkilega hægt að segja að TP eru "ódrepandi".
Samt ef þú ætlar að fá þér einhverja ofur fartölvu (í leiki, video editing eða einhvað álíka) og ert ekkert að fara spara þá mæli ég með að þú farir í Alienware/Sager/Clevo pakkan no doubt.
Ég á sjálfur 2 Alienware og það er ekkert sem kemur nálægt M17x (R2) vélinni performance wise... maður gæti sagt að þetta sé high-end-borðvél sett í fartölvu casing hehe... mátt samt gleyma því að vera ferðast og labba mikið um heimilið með hana því hún er ógeðslega þung miðað við fartölvu.
Smá svona til ykkar sem að hafið aldrei átt AW: JÁ, batterý endingin er 50min-1:30klst, Já það er hávaði í viftunum þegar maður er að spila þunga leiki, já tölvan verður heit þegar maður er að spila á fullu en ekkert brjálaðslega heit samt, já það er alveg eðlilegt og nei það er ekkert vandamál við ofhitnun þar sem að vifturnar eru helvíti góðar og halda hitanum á réttu stigi. - Þegar maður er ekkert að spila leiki/horfa á HD video er nánast ekkert hljóð í tölvunni, og hún verður allst ekkert heit.
Svo máttu ekki gleyma að AW á flottustu ferðatölvu designin ever .. AlienFX (ljósin) er alveg frábært aukaatriði og þú getur meira segja fengið "personalized nameplate" undir tölvuna með hvaða orði/um sem þú vilt.
Sager/Clevo er helvíti ljót tölva að mínu mati og myndi ég aldrei vilja eiga þannig bara útaf því
Gætir líka splæst í Asus G73 - alveg rosalega flott look á henni, getur "customizað" hana líka einhvað..
Samt ef þú ætlar að fá þér einhverja ofur fartölvu (í leiki, video editing eða einhvað álíka) og ert ekkert að fara spara þá mæli ég með að þú farir í Alienware/Sager/Clevo pakkan no doubt.
Ég á sjálfur 2 Alienware og það er ekkert sem kemur nálægt M17x (R2) vélinni performance wise... maður gæti sagt að þetta sé high-end-borðvél sett í fartölvu casing hehe... mátt samt gleyma því að vera ferðast og labba mikið um heimilið með hana því hún er ógeðslega þung miðað við fartölvu.
Smá svona til ykkar sem að hafið aldrei átt AW: JÁ, batterý endingin er 50min-1:30klst, Já það er hávaði í viftunum þegar maður er að spila þunga leiki, já tölvan verður heit þegar maður er að spila á fullu en ekkert brjálaðslega heit samt, já það er alveg eðlilegt og nei það er ekkert vandamál við ofhitnun þar sem að vifturnar eru helvíti góðar og halda hitanum á réttu stigi. - Þegar maður er ekkert að spila leiki/horfa á HD video er nánast ekkert hljóð í tölvunni, og hún verður allst ekkert heit.
Svo máttu ekki gleyma að AW á flottustu ferðatölvu designin ever .. AlienFX (ljósin) er alveg frábært aukaatriði og þú getur meira segja fengið "personalized nameplate" undir tölvuna með hvaða orði/um sem þú vilt.
Sager/Clevo er helvíti ljót tölva að mínu mati og myndi ég aldrei vilja eiga þannig bara útaf því
Gætir líka splæst í Asus G73 - alveg rosalega flott look á henni, getur "customizað" hana líka einhvað..
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
Re: Besta fartölva sem þið hafið rekist á!
En ef að þú ert að fara í leiki og þannig er þá ekki sniðugast að eyða þessum sama pening og þú ætlar að eyða í fartölvu í "skrímsli"?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól