Þannig er mál með vexti að ég er að reyna skrifa DVD diska í tölvunni minni. Keypti mér TDK 4.7 DVD +R diska og ætlaði að skrifa ljósmyndirnar mínar á þá.
Þegar ég ætlaði að byrja brenna þá gerðist ekki neitt í margar mínútur eða það kom error og sagði að ég væri með Poor Disk eða eitthvað álíka. Keypti mér Verbatim disk til að ath hvort þetta væru diskarnir (prufaði nokkra).
Núna er ég búinn að formatta vélina mína og var að prufa þetta aftur og aftur kom þetta vesen.
Getur verið að drifið getur lesið diska en brennarinn sé orðinn eitthvað lélegur? Ég er búinn að kanna og drifið mitt á að styðja +/- R diska og Dual Layer.
kv. Andrés
Vandræði með DVD skrifara
-
Saber
- FanBoy
- Póstar: 766
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með DVD skrifara
Verbatim diskar hafa nú oftast reynst mér vel, þannig að ég myndi skjóta á drifið. Varstu búinn að prófa fleiri enn eitt brennsluforrit?
-
addi32
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með DVD skrifara
Búinn að prufa slatta af brennsluforritum, ekki búinn að prufa update-a firmware. Kannski prufa það, er það nokkuð mikið vesen?
-
addi32
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með DVD skrifara
siggi83 skrifaði:Hvernig skrifari er þetta?
Þetta er NEC, minni að hann sé 5500A
Re: Vandræði með DVD skrifara
addi32 skrifaði:siggi83 skrifaði:Hvernig skrifari er þetta?
Þetta er NEC, minni að hann sé 5500A
Download-aðu þetta
http://forum.rpc1.org/dl_file.php?site=tdb1&file=NEC5100A.ZIP
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með DVD skrifara
Prófaðu að henda út Daemon Tools og Alcohol ef þú ert með það sett upp SPTD getur verið að hafa áhrif.
edit: til að henda út SPTD þarftu installerinn frá Duplex Secure http://www.duplexsecure.com/downloads
edit: til að henda út SPTD þarftu installerinn frá Duplex Secure http://www.duplexsecure.com/downloads