Val á flakkara


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á flakkara

Pósturaf GGG » Fös 23. Apr 2010 20:13

Nú er ég búinn að ákveða að fá mér svona græju:
http://buy.is/product.php?id_product=867

og þá vantar mig flakkara til að tengja við hana, ég er að leita að 1 til 1.5 TB græju, með hverju mæliði og afhverju :?:

Verð skiptir máli :)




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf GGG » Fös 23. Apr 2010 22:28

hvað með td. þennan:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=813

er þetta ekki bara fín græja á fínu verði?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Lexxinn » Fös 23. Apr 2010 22:33

GGG skrifaði:Nú er ég búinn að ákveða að fá mér svona græju:
http://buy.is/product.php?id_product=867

og þá vantar mig flakkara til að tengja við hana, ég er að leita að 1 til 1.5 TB græju, með hverju mæliði og afhverju :?:

Verð skiptir máli :)

Er með svona græju í stofunni vildi bara láta þig vita að örrinn er voðalega hægur, hann er lenig að kveikja og slökkva á sér.

bara smá hint.

en annars spilast allt mjög vel í gegnum hann og engin vandræði annars. ég er bara óþolinmóð manneskja haha :S




Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf GGG » Lau 24. Apr 2010 00:40

Lexxinn skrifaði:
GGG skrifaði:Nú er ég búinn að ákveða að fá mér svona græju:
http://buy.is/product.php?id_product=867

og þá vantar mig flakkara til að tengja við hana, ég er að leita að 1 til 1.5 TB græju, með hverju mæliði og afhverju :?:

Verð skiptir máli :)

Er með svona græju í stofunni vildi bara láta þig vita að örgjörvinn er voðalega hægur, hann er lenig að kveikja og slökkva á sér.

bara smá hint.

en annars spilast allt mjög vel í gegnum hann og engin vandræði annars. ég er bara óþolinmóð manneskja haha :S


Hversu lengi er hann að kveikja og slökkva á sér og er hann slow í "menu" dæminu líka, td. að flakka á milli og velja myndir til að horfa á?



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Jimmy » Lau 24. Apr 2010 00:43

Lengi að kveikja á sér?
Hugsa að það taki mig 20-30sek max frá því að það kemur rafmagn inná hann og þangað til ég er kominn inní network shares að browsa myndir hjá mér.. Hef aldrei fundið fyrir því að hann sé hægur í einu né neinu.


~

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Val á flakkara

Pósturaf Lexxinn » Lau 24. Apr 2010 00:52

GGG skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
GGG skrifaði:Nú er ég búinn að ákveða að fá mér svona græju:
http://buy.is/product.php?id_product=867

og þá vantar mig flakkara til að tengja við hana, ég er að leita að 1 til 1.5 TB græju, með hverju mæliði og afhverju :?:

Verð skiptir máli :)

Er með svona græju í stofunni vildi bara láta þig vita að örgjörvinn er voðalega hægur, hann er lenig að kveikja og slökkva á sér.

bara smá hint.

en annars spilast allt mjög vel í gegnum hann og engin vandræði annars. ég er bara óþolinmóð manneskja haha :S


Hversu lengi er hann að kveikja og slökkva á sér og er hann slow í "menu" dæminu líka, td. að flakka á milli og velja myndir til að horfa á?


Ekkert hægur í menu eða ekkert áberandi er með einn MVix í herberginu líka sem er draumur fyrir utan hávaða útaf hann bara orðinn gamall en hinn er mjög góður og er með svona eins 1tb WD disk tengdan og virkar mjög vel ekkert lagg á milli eða neitt tekur svona 15+ sek að kveikja á honum eftir að ýtt er á takkann