Mekanísk lyklaborð
Mekanísk lyklaborð
Er hvergi hægt að fá mekanísk lyklaborð hérna á klakanum?
Er að tala um Filco Majestouch, ABS M1, Das Keyboard eða álíka græjur.. Langaði aðallega að fá fílínginn fyrir þeim áður en maður fer í að panta það að utan.
Er að tala um Filco Majestouch, ABS M1, Das Keyboard eða álíka græjur.. Langaði aðallega að fá fílínginn fyrir þeim áður en maður fer í að panta það að utan.
~
Re: Mekanísk lyklaborð
Það hafa stundum verið til Apple Extended II og IBM borð upp í Góða Hirði. Það er að segja þessi gerð með íslenskum stöfum
http://www.clickykeyboards.com/index.cf ... tcat/29524
Þetta er reyndar gert á einu slíku. Það er frábært að nota það í ritvinnslu en hörmulegt í leiki.
Helsti gallin er að það er dálítið hávært.
http://www.clickykeyboards.com/index.cf ... tcat/29524
Þetta er reyndar gert á einu slíku. Það er frábært að nota það í ritvinnslu en hörmulegt í leiki.
Helsti gallin er að það er dálítið hávært.
-
kazgalor
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Afhverju í ósköpunum viltu svona? Ég var einmitt að fagna því að þessi lyklaborð væru farin.
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
kazgalor skrifaði:Afhverju í ósköpunum viltu svona? Ég var einmitt að fagna því að þessi lyklaborð væru farin.
Mekanísk lyklaborð eru bara mun skemmtilegri til að skrifa á. Það er erfitt að lýsa því en sumir fýla þetta bara.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Mekanísk lyklaborð
Finnst svoldið dapurt að það sé ekki ein einasta verslun hérna heima sem er í að panta þessi borð..
Allt allt annar pakki en þessi týpísku rubber dome lyklaborð.
Allt allt annar pakki en þessi týpísku rubber dome lyklaborð.
~
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Jimmy skrifaði:Finnst svoldið dapurt að það sé ekki ein einasta verslun hérna heima sem er í að panta þessi borð..
Allt allt annar pakki en þessi týpísku rubber dome lyklaborð.
Kannski af því að þau eru dýr og lítið sem engin eftirspurn eftir þeim?
Ef þig virkilega vantar svoleiðis geturðu væntanlega bara pantað sjálfur eða fengið Buy.is til að redda því.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Mekanísk lyklaborð
Fer náttúrulega létt með að panta svoleiðis.. Hafði aðallega áhuga á að fá fílínginn fyrir hinum ýmsu tegundum af rofum sem til eru á þessi borð.
Þessi borð eru nú mörg hver hreint ekkert dýrari en mörg Logitech/Razer borð og eftirspurnin fer agalega mikið eftir því hverju almúginn er mataður af
Þessi borð eru nú mörg hver hreint ekkert dýrari en mörg Logitech/Razer borð og eftirspurnin fer agalega mikið eftir því hverju almúginn er mataður af
~
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Ég eitt svona IBM borð og það er svo geðveikt að nota það til að skrifa ritgerðir og langar greinagerðar. Maður fær einhvern Typewriter rythma í að skrifa á því.
-
binnip
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Svo ég spurji nú einsog hálfviti, hver er munurinn á þessum borðum og venjulegu ?
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
Pandemic
- Stjórnandi
- Póstar: 3774
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 135
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Takkarnir eru vigtaðir s.s þyngri þeir sem þú slærð sjaldan á og svo er ákveðið hljóð sem takkarnir gefa frá sér.
Re: Mekanísk lyklaborð
http://www.overclock.net/computer-peripherals/491752-mechanical-keyboard-guide.html
Allt og ekkert um þessi borð í þessum guide
Allt og ekkert um þessi borð í þessum guide
~
-
binnip
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
Pandemic skrifaði:Takkarnir eru vigtaðir s.s þyngri þeir sem þú slærð sjaldan á og svo er ákveðið hljóð sem takkarnir gefa frá sér.
Hvað er pointið með að hafa þá þyngri ?
nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
binnip skrifaði:Pandemic skrifaði:Takkarnir eru vigtaðir s.s þyngri þeir sem þú slærð sjaldan á og svo er ákveðið hljóð sem takkarnir gefa frá sér.
Hvað er pointið með að hafa þá þyngri ?
Mikið, mikið betra og meira precise feel í þeim.
Svipaður og munurinn á dótabyssu og alvöru byssu.
-
hauksinick
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
AntiTrust
7. gr.
Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Mekanísk lyklaborð
Var gjörsamlega búinn að gleyma þessum lyklaborðum! Ég eeeeelska að skrifa á þau! :p Spurning um að fara að panta sér svona
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
hauksinick skrifaði:AntiTrust
7. gr.
Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.
Hm, vissi ekki af þessu. Afhverju ekki að hafa þá charakter limit sem samsvarar tveim línum, eða læsa signature í tvær línur?
Wierd.
-
hauksinick
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanísk lyklaborð
AntiTrust skrifaði:hauksinick skrifaði:AntiTrust
7. gr.
Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.
Hm, vissi ekki af þessu. Afhverju ekki að hafa þá charakter limit sem samsvarar tveim línum, eða læsa signature í tvær línur?
Wierd.
true
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka