Tengja tölvuna við HD ready TV
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Tengja tölvuna við HD ready TV
það vill svo skemmtilega til að það er verið að breyta efri hæðinni hjá mér og það sem að var sjónvarpsherbergið verður ss mitt herbergi og flatskjárinn á semsagt ekki að fara þaðan út svo ég var að pæla hvort að það sé raunhæf leið til að tengja tölvuna við skjáinn með einhverskonar DVI -> HDMI tengi. Var líka að spá í hvort að það sé til e-ð apparat til svo að ég skipti bara um skjá (vona að ég sé ekki að rugla e-ð) með takka og geti þá verið að horfa á stöð2 rsum ef ég er ekki að nota skjáinn sem tölvuskjá. Vona að þetta hafi útskýrt e-ð smá. Get reynt að útskýra þetta betur ef það vantar betri upplýsingar.
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
Jújújú, það er hægt að kaupa DVI yfir í HDMI kapal eða bara millistykki ef þú átt annaðhvort HDMI eða DVI kapal nú þegar.
Þessi "takki" sem þú ert svo að hugsa um, er að finna á fjarstýringunni að sjónvarpinu og heitir Source eða AV
Þessi "takki" sem þú ert svo að hugsa um, er að finna á fjarstýringunni að sjónvarpinu og heitir Source eða AV
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
Já .... DVI úr tölvu yfir í HDMI á sjónvarpi er ekkert mál. Ef þetta er HD ready tæki, þá er það væntanlega bara með 1280x720 eða 1366x768 upplausn. 1280x720 er fín tölvuuppausn en 1366x768 gengur ekki alveg upp, oft þarf að fínstilla það aðeins, í 1364x768 ef ég man rétt.
Í stuttu máli, þá er þetta ekkert mál.
Varðandi að "skipta um skjá", þá notarðu bara input selectorinn í sjónvarpinu til þess. Svissar á milli HDMI (tölvunnar) og SCART eða whatever fyrir afruglarann.
Í stuttu máli, þá er þetta ekkert mál.
Varðandi að "skipta um skjá", þá notarðu bara input selectorinn í sjónvarpinu til þess. Svissar á milli HDMI (tölvunnar) og SCART eða whatever fyrir afruglarann.
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
AntiTrust skrifaði:Jújújú, það er hægt að kaupa DVI yfir í HDMI kapal eða bara millistykki ef þú átt annaðhvort HDMI eða DVI kapal nú þegar.
Þessi "takki" sem þú ert svo að hugsa um, er að finna á fjarstýringunni að sjónvarpinu og heitir Source eða AV
en þúveist yrði þá alltaf skjárinn í gangi? Veit ekki hvort þú skilur en tildæmis ef ég færi músina of mikið til vinstri eða hægri færi það yfir á sjónvarpið...?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
jagermeister skrifaði:AntiTrust skrifaði:Jújújú, það er hægt að kaupa DVI yfir í HDMI kapal eða bara millistykki ef þú átt annaðhvort HDMI eða DVI kapal nú þegar.
Þessi "takki" sem þú ert svo að hugsa um, er að finna á fjarstýringunni að sjónvarpinu og heitir Source eða AV
en þúveist yrði þá alltaf skjárinn í gangi? Veit ekki hvort þú skilur en tildæmis ef ég færi músina of mikið til vinstri eða hægri færi það yfir á sjónvarpið...?
Já, ef þú ætlar að nota TV-ið sem secondery monitor. Ef þú setur skjáina upp sem Clone skiptir það engu máli auðvitað.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
Þá disable'arðu bara sjónvarpið sem secondary skjá í display options. Getur gert hotkey með Ultramon til að einfalda það.
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
eða notað "windows takkann" + P, amk. í win7.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Tengja tölvuna við HD ready TV
bara svo að þú vitir af því þá ber DVI í HDMI ekki hljóð 
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64