Sælir Vaktarar.
Ég á mmp 9530 TV Flakkara sem bilaði.
Bilunin lýsir sér þannig að ef ég tengi hann við sjónvarp, hvaða sjónvarp sem er, þá kemur einungis 'searching' aftur og aftur á skjánum, en ekkert annað. Þegar ég tengi hann hins vegar við tölvu þá er allt í lagi, allt kemur upp.
Veit einhver hvað er að og hvernig ég get lagað það?
Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
Ertu með bara eina týpu af skrám á honum? testaðu að henda 1 jpg mynd inná hann t.d. og sjáðu hvort hann lagist ekki
Starfsmaður @ IOD
Re: Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
United HD MMP 9530
Geri ég ráð fyrir ?
Ef að þú hefur færi á að taka öryggisafrit af honum þá ertu mun frjálsari í að gera tilraunir.
Google gefur manni ekkert um þetta vandamál , en ég myndi byrja á að formatta hann og gera "fresh start" með hann og setja inn á hann kannski bara nokkrar bíómyndir , sjá hvort að sama vandamál kemur upp , ef að það er ennþá þá myndi ég bara hringja í Opin kerfi , eða hvar sem þú keyptir hann , og fá þá til að koma þessu í lag fyrir þig.
Geri ég ráð fyrir ?
Ef að þú hefur færi á að taka öryggisafrit af honum þá ertu mun frjálsari í að gera tilraunir.
Google gefur manni ekkert um þetta vandamál , en ég myndi byrja á að formatta hann og gera "fresh start" með hann og setja inn á hann kannski bara nokkrar bíómyndir , sjá hvort að sama vandamál kemur upp , ef að það er ennþá þá myndi ég bara hringja í Opin kerfi , eða hvar sem þú keyptir hann , og fá þá til að koma þessu í lag fyrir þig.
Nörd
-
zlamm
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
Þetta er aftur að gerast núna, nákvæmlega sama vandamál. Ég formattði hann síðast og það hefur virkað hingað til en svo á fim. kom þetta upp aftur.
Re: Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
sæll
átti svona flakkara og var hann alltaf með svona vandamál
ég fann þessa síðu á netinu og þar er linkur á nytt forrit til að uppfæra hugbúnaðinn á honum
uppfærsla
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php ... =775#p6180 ( 9530_v3.5_WEB.zip)
þetta hjálpaði mér að laga minn flakkara
átti svona flakkara og var hann alltaf með svona vandamál
ég fann þessa síðu á netinu og þar er linkur á nytt forrit til að uppfæra hugbúnaðinn á honum
uppfærsla
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php ... =775#p6180 ( 9530_v3.5_WEB.zip)
þetta hjálpaði mér að laga minn flakkara
-
Krissinn
- 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Bilaður mmp 9530 TV Flakkari
jonno skrifaði:sæll
átti svona flakkara og var hann alltaf með svona vandamál
ég fann þessa síðu á netinu og þar er linkur á nytt forrit til að uppfæra hugbúnaðinn á honum
uppfærsla
http://www.tech.is/spjall/viewtopic.php ... =775#p6180 ( 9530_v3.5_WEB.zip)
þetta hjálpaði mér að laga minn flakkara
Ég átti líka svona flakkara og ég gafst upp á honum eftir að hann var búinn að eyðileggja 500 GB harða diskinn sem var í honum! Svo fraus hann alltaf ef ég setti á pause eða þegar ég spólaði, Ég fór í Tölvutek og keypti mér svona græju: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21281 ef þú átt svona þá ertu laus við ÖLL vandamál! hann spilar alla file-a og þú getur spilað af minnislykli eða þessháttar og einnig í gegnum heimanetið án þess að verða var við neitt hökkt