Tölvuaðstaðan þín?

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf GrimurD » Fim 11. Mar 2010 14:16

Jæja hérna kemur aðstaðan hjá mér.

Er að fara að skipta á skjánum vinstra megin fyrir skjá sem er alveg eins og þessi sem er hægra megin. Er svo að pæla í að kaupa mér svona desk mount(ekki réttur mount, man ekki nafnið á fyrirtækinu í augnablikinu, uppfæri þetta þegar ég man það), eru víst alveg rosalega vel hannaðir og bæta við einum skjá í viðbót þá bara uppá kúlið :P

Mynd

Ef mig langar að horfa á blu ray eða e-h almennilegar bíómyndir eða spila leiki í ps3/xbox þá er ég með nægan slaka í öllum hátölurunum að ég get bara fært þá á milli auðveldlega. Svo er ég með vinstri bakhátalaran lausan og get bara fært hann yfir í hornið hjá rúminu og skipt snúrunum og þá er ég kominn með fínt 5.1 setup í rúminu. Tekur kannski 2 mín að rigga það, alveg þess virði.
Mynd

Mynd innan úr tölvunni án flass. sapphire radeon hd4870 512 mb, asus xonar d2x, zalman CNPS9900 kæling. Hægt að sjá rest í undirskrift.
Mynd

með flass
Mynd

Ég elska þessa snúrugrind. Ekkert mál að ryksuga þarna núna og bara margfalt snyrtilegra. Reyndar erfitt að fela hátalarasnúrurnar vel. Svo er þessi tölvuhaldari sem fer undir skrifborðið alveg frábær, hægt að setja hann undir allar gerðir skrifborða og hann gefur tölvunni nóg rými til að anda og svo er bara svo miklu meira pláss á skrifborðinu svona.
Mynd

Svo bara yfirlit yfir herbergið:
Mynd

Mæli svo með því að fólk noti Upload.is til að hýsa myndirnar sem það er að senda hérna inn, mun hraðvirkari en þessar erlendu þjónustur.

EDIT: Bætti aðeins við textann.
Síðast breytt af GrimurD á Fim 11. Mar 2010 14:28, breytt samtals 1 sinni.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Mar 2010 14:28

GrimurD skrifaði:Mæli svo með því að fólk noti Upload.is til að hýsa myndirnar sem það er að senda hérna inn, mun hraðvirkari en þessar erlendu þjónustur.


Þoli ekki þetta rugl að leyfa ekki direct links, sakna http://www.kjarna.is/m gríðarlega, þar var ekkert rugl og bara góð frí þjónusta.


Modus ponens

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fim 11. Mar 2010 14:44

zjuver skrifaði:af hverju ertu með 2x headphona á tölvuborðinu? :lol:

1mic (svörtu) hin til að hlusta (gráu :D)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf SIKk » Fim 11. Mar 2010 14:45

Victordp skrifaði:
zjuver skrifaði:af hverju ertu með 2x headphona á tölvuborðinu? :lol:

1mic (svörtu) hin til að hlusta (gráu :D)

haha kannski kaupa sér borðliggjandi mic? :)


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fim 11. Mar 2010 14:50

zjuver skrifaði:
Victordp skrifaði:
zjuver skrifaði:af hverju ertu með 2x headphona á tölvuborðinu? :lol:

1mic (svörtu) hin til að hlusta (gráu :D)

haha kannski kaupa sér borðliggjandi mic? :)

WHY :s ? ÞESSI VIRKAR VEL :s OG EG FEKK HANN FRITT <3333 CAPS


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf SIKk » Fös 12. Mar 2010 13:15

Victordp skrifaði:WHY :s ? ÞESSI VIRKAR VEL :s OG EG FEKK HANN FRITT <3333 CAPS

haha


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf chaplin » Fös 12. Mar 2010 14:38

Ekki séns að ég sendi inn mynd af holunni minni eftir að ég sá myndina hjá THX ofl. aðilum.

Mas. spá í að læsa þræðinum nema THX gefir mér herbergið sitt.. muhahaha.. :twisted:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Frost » Fim 18. Mar 2010 18:07

daanielin skrifaði:Ekki séns að ég sendi inn mynd af holunni minni eftir að ég sá myndina hjá THX ofl. aðilum.

Mas. spá í að læsa þræðinum nema THX gefir mér herbergið sitt.. muhahaha.. :twisted:


Æji... Minns langar að sjá... :(


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Kobbmeister » Fim 18. Mar 2010 22:29

Frost skrifaði:
daanielin skrifaði:Ekki séns að ég sendi inn mynd af holunni minni eftir að ég sá myndina hjá THX ofl. aðilum.

Mas. spá í að læsa þræðinum nema THX gefir mér herbergið sitt.. muhahaha.. :twisted:


Æji... Minns langar að sjá... :(

2nd :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hauksinick » Fim 18. Mar 2010 22:32

Frost Skrifaði:

daanielin Skrifaði:Ekki séns að ég sendi inn mynd af holunni minni eftir að ég sá myndina hjá THX ofl. aðilum.

Mas. spá í að læsa þræðinum nema THX gefir mér herbergið sitt.. muhahaha.. :twisted:



Æji... Minns langar að sjá... :(


2nd :D


3rd


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf ZoRzEr » Fim 18. Mar 2010 22:37

GrimurD skrifaði:Ég elska þessa snúrugrind. Ekkert mál að ryksuga þarna núna og bara margfalt snyrtilegra. Reyndar erfitt að fela hátalarasnúrurnar vel. Svo er þessi tölvuhaldari sem fer undir skrifborðið alveg frábær, hægt að setja hann undir allar gerðir skrifborða og hann gefur tölvunni nóg rými til að anda og svo er bara svo miklu meira pláss á skrifborðinu svona.
Mynd


Hvernig er Galant skrifborðið að virka ?


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mán 22. Mar 2010 04:01

Jæja, kominn tími á update á mig, maður hefur það talsvert betur núna, kominn í íbúð og búinn að vera að duglegur að versla undanfarið.

Fyrsta myndin er kannski ekki beint "PC" aðstaðan mín, EN ég keyri Linux af og til á PS3 og tel ég því skilyrðinu fullnægt *smug*

Á fyrstu myndinni sést :

Mynd

  • PS3 60GB týpa
  • Sony Bravia 1280W 5.1 kerfi m. þráðlausum bakhátölurum
  • Optoma HD20 FullHD skjávarpi að varpa í ca 110"

Á annarri myndinni sést Macbook-ið hjá konunni, á þetta borð kemur 27" iMac á næstunni,

Mynd

Á þriðju myndinni sést svo tölvuherbergið sjálft (virkar lítið með þessari linsu, er stærra en myndin vill meina) og eftirfarandi búnaður :

Mynd

Tölvur :

PC vélin vélin, specs :

  • EX58-UD3R
  • i7 920 @ 3.4
  • CoolerMaster N520
  • CSX PC3 6GB @ 1800
  • ATI HD5770 1GB @ Overdrive
  • 2x500Gb Seagate 7200.12 RAID0
  • Tagan BZ Modular 700
  • Antec P183
  • W7 x64

WinHomeServer í Chieftek kassa (held ég) og vinnur vel sem slíkur. Autobackup á öllum vélum, stream-ar í bæði PS3 og HTPC vélina í svefnherberginu og flr með eftirfarandi specs :

  • GigaByte P35 MB
  • E6750 CPU
  • 4GB DDR2 800 RAM
  • 6TB storage space (4x1.5TB Seagate 7200.11)

IBM T43 (vantar dokkuna, er að nota hana í CTPC projectið mitt) specs :

  • Pentium M 1.8Ghz
  • 2Gb DDR2
  • ATI Radeon Mobile
  • 9cell rafhlaða (6klst)
  • W7

Jaðarbúnaður :

  • 2x22" BenQ
  • Buffalo 250GB NAS hýsing sem tekur backup af backupinu sem WHS tekur af öllum client vélunum + image backup af WHS OS-inu sjálfu. (Better safe then sorry)
  • Logitech MX1100 þráðlaus mús
  • Microsoft Ergonomics 4000 lyklaborð
  • Logitech Extreme 3D Sidewinder
  • External ASUS DVD/RW drif
  • 320GB WD flakkari
  • Gigabyte SP6500 hátalarar
  • Canon IP3100 prentari
  • Nokia E71 + Headset
  • Sony DR-BT2R1G Bluetooth stereo headset

Og svo hvílir þetta allt á Galant skrifborði úr IKEA, ótrúlega solid borð, á eftir að kaupa grindur fyrir vélarnar og snúrugrind eins og GrímurD er með.

Næst á planinu er svo :

  • Betra heimabíókerfi inní stofu
  • HTPC vél aftur inní stofu + HDMI sviss
  • SSD í i7 vélina
  • 3x20-22" skjár á multimonitor stand



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Lallistori » Mán 22. Mar 2010 07:49

=D>


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 10:43

AntiTrust vera besti vinur minn og horfa á alla stórleikina næstu árin heima hjá þér? =D>


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Jimmy » Mán 22. Mar 2010 10:50

Já reyndu að fá hann til að horfa á íþróttir, I double dare ya.


~


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Mán 22. Mar 2010 11:07

daanielin skrifaði: AntiTrust vera besti vinur minn og horfa á alla stórleikina næstu árin heima hjá þér? =D>


Heh, einu íþróttirnar sem færu á þennan vegg væru þær sem innihéldu strandblak kvenna. :P



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf chaplin » Mán 22. Mar 2010 11:32

Jimmy skrifaði:Já reyndu að fá hann til að horfa á íþróttir, I double dare ya.

Challenge.. not accepted!

AntiTrust skrifaði:
daanielin skrifaði: AntiTrust vera besti vinur minn og horfa á alla stórleikina næstu árin heima hjá þér? =D>


Heh, einu íþróttirnar sem færu á þennan vegg væru þær sem innihéldu strandblak kvenna. :P

Stelpur í bikiní hoppandi á ströndinni, ég kem með bjórinn! :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf kubbur » Sun 11. Apr 2010 04:30

Mynd

plaggatið er reyndar frá konunni, jú og bleika safnið þarna

the rest is mine

ég eeeelska þennan lazyboy, hefur bjargað mér alveg hingað til


Kubbur.Digital

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Frost » Sun 11. Apr 2010 04:46

kubbur skrifaði:Mynd

plaggatið er reyndar frá konunni, jú og bleika safnið þarna

the rest is mine

ég eeeelska þennan lazyboy, hefur bjargað mér alveg hingað til


GIEEEF!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf kubbur » Sun 11. Apr 2010 04:55

hahaha, ég hef unnið að þessu hörðum höndum í 3 ár samfleytt, lagt til hliðar alla þá aura sem ég hef komist af með að missa, ófáir pakkarnir af rookie núðlunum sem maður hefur étið


Kubbur.Digital


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hauksinick » Sun 11. Apr 2010 13:34

kubbur skrifaði:Mynd

plaggatið er reyndar frá konunni, jú og bleika safnið þarna

the rest is mine

ég eeeelska þennan lazyboy, hefur bjargað mér alveg hingað til


nett aðstaða en þá sá ég plaggatið á veggnum sem eyðileagði þetta gjörsamlega.

EDIT:var að lesa póstinn þinn að þetta væri frá konunni..hehe...annars frekar nett hjá þér.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Glazier » Sun 11. Apr 2010 13:37

@daanielin

Komdu nú með þína aðstöðu..

Taktu eina mynd eins og hún er akkurat núna og svo eina eftir tiltekt :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hauksinick » Sun 11. Apr 2010 13:56

Glazier skrifaði:@daanielin

Komdu nú með þína aðstöðu..

Taktu eina mynd eins og hún er akkurat núna og svo eina eftir tiltekt :)


x2


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Sun 11. Apr 2010 14:42

kubbur skrifaði:Mynd

plaggatið er reyndar frá konunni, jú og bleika safnið þarna

the rest is mine

ég eeeelska þennan lazyboy, hefur bjargað mér alveg hingað til

Info on screens -.-


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf hauksinick » Sun 11. Apr 2010 15:04

hehe jææja,eruð þið tilbúnir í að sjá almestu svínastíu sem þið fáið að sjá ?

jæja,þú baðst um það

Mynd
Mynd

er btw nýkominn af lani þannig er ekki búinn að tengja allt eins og ég vill hafa það :D
Síðast breytt af hauksinick á Sun 11. Apr 2010 15:37, breytt samtals 2 sinnum.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka