Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
-
MarsVolta
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
Hvaða móðurborði mælið þið með sem styður AM3(Phenom II 955) og DDR2 minni (1066) og er ekki með innbyggt skjákort
?
Re: Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
Humm... móðurborð með engu innbyggðu skjákorti... Neee það er ekki að fara að gerast.Flest öll móðurborð séu með innbyggðu skjákorti. Það er ekkert mál að setja annað í. Bara smella því í og þá er það búið 
Þú ert þá að leita að einhverju svona?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3781&id_sub=3650&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_AR_A770DE

Þú ert þá að leita að einhverju svona?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3781&id_sub=3650&topl=3776&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_AR_A770DE
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
Það eru nú alltaf að koma fleiri og fleiri PCB án onboard graphics.
Re: Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
Tight choice right now-beside Asrock,only MSI have one(better choice by me) 790XT-G45.Newest chipset,OC much easyer,more USB....etc.Have simular combination and working like dream(550 Pxenom 2).
http://www.tolvulistinn.is/vara/19652
http://www.tolvulistinn.is/vara/19652
Re: Móðurborð sem styður AM3 og DDR2 ?
Held að Asus M4A79 DELUXE sé officially besta AMD3 DDR2 borð á markaðinum, ef það er of dýrt geturu einnig skoðað GIGABYTE GA-MA770-UD3.