DVD fmyndin frýs


Höfundur
bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DVD fmyndin frýs

Pósturaf bjorn13 » Mán 05. Apr 2010 09:12

Ég er í vandræðum með sumar bíómyndir sem ég brenni. Stoppa í miðri mynd og svo er stundum eins og spilarinn geti ekki lesið diskinn. Notaði ImgBurn til að brenna myndina og hélt að allt væri í lagi, en svo er ekki. Þetta var ISO file sem ég brenndi. Hef líka prófað að brenna .BUP .IFO og .VOB video file og það hefur einhverra hluta gengið betur. Getur einhver ráðlagt mér hvernig best er að útiloka þetta vandamál? Er með Philips spilara og síðan líka annan og þeir eru báðir í erfiðleikum með að lesa diskinn.