mér langar að uppfæra skjákortið hjá mér sem ég hefði átt að gera fyrir 2 árum er ennþá með 7600GT. enn ég á ekki mikinn pening þannig að mér vantar einhvað sem er ódýrt enn samt tilbúið í þunga vinslu eins og gta iv,dirt2 og fleyri svipaða leiki, þarf ekki endilega að geta keyrt þá í high performance.
þannig að hvað er ódýrasta besta skjákortið í dag?. kannski 9800GT?
ódýrasta og besta leikja skjákortið
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
http://buy.is/product.php?id_product=827
og ég segi ekki meira
og ég segi ekki meira
-
Victordp
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
30k myndi ekki teljast ódýrt :SLexxinn skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=827
og ég segi ekki meira
http://buy.is/product.php?id_product=823
http://buy.is/product.php?id_product=1021
http://buy.is/product.php?id_product=1119
http://buy.is/product.php?id_product=1120
http://buy.is/product.php?id_product=1087
allt undir 25k
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
mattiisak
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
Victordp skrifaði:30k myndi ekki teljast ódýrt :SLexxinn skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=827
og ég segi ekki meira
http://buy.is/product.php?id_product=823
http://buy.is/product.php?id_product=1021
http://buy.is/product.php?id_product=1119
http://buy.is/product.php?id_product=1120
http://buy.is/product.php?id_product=1087
allt undir 25k
hvað myndiru halda að væri best af þessum ?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Lexxinn
- /dev/null
- Póstar: 1484
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 184
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
250 kortið þá ef þú hefur ekki 30k til þess að eyða í þetta
en bara miðað við 30k er 5770 kortið sem ég linkaði á besti kostur.
en bara miðað við 30k er 5770 kortið sem ég linkaði á besti kostur.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
allavega alveg á hreinu að þú selur mér þetta 7600 gt kort þitt svo ég geti sli-að kerfið mitt
er það silent pipe?
sendu mér pm með verð á því og við gerum eitthvað goitt úr þessu
er það silent pipe?
sendu mér pm með verð á því og við gerum eitthvað goitt úr þessu
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
Aldrei nokkurn tímann fá þér 9800GT, fáðu þér 8800GT. 9000 serían var bara rebrand sería.
-
oskarom
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
Þetta er mjög einfalt, ef þú átt ekki fyrir HD5770 núna þá einfaldlega bíður með að kaupa kortið og safnar smá pening
Annars kaupiru kortið núna
kv.
Oskar
kv.
Oskar
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
AntiTrust skrifaði:5770 er alveg klárlega best bang for buck value.
Ekki spurning!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
mattiisak
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
Enginn skrifaði:Aldrei nokkurn tímann fá þér 9800GT, fáðu þér 8800GT. 9000 serían var bara rebrand sería.
já okei
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
svennnis
- Ofur-Nörd
- Póstar: 283
- Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: á sporbraut sólar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ódýrasta og besta leikja skjákortið
þú færð enga endingu nema þú fáir þér 5770 hin kortin [9800GT, 8800GT. 9000] eru ekki að fara að spila nyja leiki almennilega 5770 er klárlega bestu kaup á skjakorti í dag .
Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |