ferðatölva á óstöðugu rafmagni.


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Pósturaf ingibje » Mið 17. Mar 2010 22:15

blessaðir, ég var að spá í að fara með ferðatölvuna mína í vinnuna með 3g pung. enn málið er að það er bara ljósavél þarna og ég meika ekki að fara með hana heim alltaf og hlaða hana.

Rafmagnið frá ljósavélinni er mjög óstöðugt. ljósinn blikka við mikið álaga og þess háttar. ásamt því að digital kaffivél sem var þarna eyðilaggðist.

grunar að þetta sé ekki haegt án þess að eyðileggja tölvuna :l enn hins vegar veit ég ekkert um þetta :).


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Pósturaf Blackened » Mið 17. Mar 2010 22:19

Tjah.. þetta er hægt með að kaupa lítinn UPS og hafa tölvuna í sambandi í gegnum hann.. það er græja sem að þurrkar út rafmagnstruflanir og heldur tölvunni gangandi í einhverjar mínútur ef að rafmagnið fer..

ætti að fást í flestum af þessum "fyrirtækja tölvuverslunum" og eflaust fleiri stöðum




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Pósturaf DabbiGj » Mið 17. Mar 2010 22:28

surge protector væri líklegast ódýrari lausn




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Pósturaf braudrist » Mið 17. Mar 2010 22:55

Batteríið í ferðatölvunni sér um að jafna strauminn. Ég fór með ferðatölvuna mína í vinnuna og hún var tengd við rafstöð og það virkaði fínt.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ferðatölva á óstöðugu rafmagni.

Pósturaf ingibje » Mið 17. Mar 2010 23:44

já, rafstöð er kannski ekki sambaerileg og þessi ljósavél. td ljósinn inni eiga til í að blikka. hún er virkilega óstöðug.

er þessi surge protector allveg að verja tölvunna eða dugir þá bara batteríið eitt og sér. ég tími varla kaupa ups :D


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D