Rústaði hljóðtengi!


Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Kennarinn » Fim 11. Mar 2010 00:01

Sælir spjallverjar, ég veit að þetta er ekki rétti flokkurinn en það var enginn annar sem passaði við þetta.

Fyrir nokkrum dögum keypti ég þennan kassa hjá kísildal, í dag var ég með heyrnatólin mín tengd ofaná kassann (þar er einnig hljóðtengi) og allt í einu kemur krakkinn á heimilinu og hleypur á súruna og mölbrýtur gullpinnann á heyrntólunum sem festist inn í tenginu. Tengið sjálft mölbrotnaði allt og stuffið þarna inní er allt beyglað. Græni hringurinn skaust líka eitthvað út í rassgat og týndist.

Er hægt að kaupa nýtt svona hljóðtengi og setja það í staðin fyrir hitt? Eru menn mikið að lenda í þessu?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Hargo » Fim 11. Mar 2010 00:26

Kannast við þetta, kom mjög svipað fyrir mig á gömlu borðvélinni minni, hundfúlt.

Getur nátturlega alltaf reddað þér og keypt þér nýtt hljóðkort og tengt heyrnartólin að aftan, það var það sem ég gerði. Ekki nema þú sért núþegar með annað hljóðtengi að aftan sem þú getur notað. Ég var bara með innbyggt hljóðkort á móðurborðinu og keypti mér ódýrt sér hljóðkort og setti á móðurborðið til að komast framhjá þessu.

Er hljóð-og mictengið ekki fast í kassanum sjálfum? Geturðu losað þetta frá kassanum?

Svo er spurning hvort þú splæsir ekki í þráðlaus headphones þegar þú endurnýjar heyrnartólin :wink:



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Halli25 » Fim 11. Mar 2010 09:26

Gæti líka fengið þér svona
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1360


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Kennarinn » Fim 11. Mar 2010 17:34

Hvaða þráðlausu heyrnatól á maður að kaupa?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Hargo » Fim 11. Mar 2010 18:10

Sennheiser þykja held ég nokkuð góð, annars þekki ég lítið til í þeim flokki.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Enginn » Fim 11. Mar 2010 18:37

Hargo skrifaði:Sennheiser þykja held ég nokkuð góð, annars þekki ég lítið til í þeim flokki.


Sennheiser er rusl #-o



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Mar 2010 18:57

Enginn skrifaði:
Hargo skrifaði:Sennheiser þykja held ég nokkuð góð, annars þekki ég lítið til í þeim flokki.

Sennheiser er rusl #-o

Skv, þér og?


Modus ponens


Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Enginn » Fim 11. Mar 2010 18:58

Gúrú skrifaði:
Enginn skrifaði:
Hargo skrifaði:Sennheiser þykja held ég nokkuð góð, annars þekki ég lítið til í þeim flokki.

Sennheiser er rusl #-o

Skv, þér og?


Frænda mínum sem hefur unnið með hljóðkerfi í 20 ár.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Gúrú » Fim 11. Mar 2010 18:59

Enginn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Enginn skrifaði:Sennheiser er rusl #-o

Skv, þér og?

Frænda mínum sem hefur unnið með hljóðkerfi í 20 ár.

Já ég á nú frænda sem að hefur unnið með tónlistarfólki í fjöldamörg ár, en hann hefur ekki hundsvit á tónlist, hann semur dansa.


Modus ponens


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf DabbiGj » Fim 11. Mar 2010 19:35

Nú vinn ég við kvikmyndagerð og flestir betri hljóðmenn nýtast við sennheiser græjur.

Svo eru consumer vörurnar frá þeim mjög góðar og oftast á ágætis verði.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf mercury » Fim 11. Mar 2010 19:45

]
Gúrú skrifaði:
Enginn skrifaði:
Hargo skrifaði:Sennheiser þykja held ég nokkuð góð, annars þekki ég lítið til í þeim flokki.

Skv, þér og?


Frænda mínum sem hefur unnið með hljóðkerfi í 20 ár.

einar frændi minn er búinn að vinna með hlóðkerfakerfum í 50 ár og hann notar bara headphones úr tiger.




Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Enginn » Fös 12. Mar 2010 18:49

DabbiGj skrifaði:Nú vinn ég við kvikmyndagerð og flestir betri hljóðmenn nýtast við sennheiser græjur.

Svo eru consumer vörurnar frá þeim mjög góðar og oftast á ágætis verði.


Sennheiser kaupa sumar keilur frá þýsku fyrirtæki sem heiti Beyern Dynamic, allt sem notast við það er tær snilld. Hitt er rusl.




Höfundur
Kennarinn
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 20. Nóv 2009 16:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf Kennarinn » Þri 16. Mar 2010 17:54

Nennti ekki að standa í þessu tengjaveseni og splæsti mér í 250.000 kr harman/kardon heimabíósetti og magnara!



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf gardar » Þri 16. Mar 2010 18:01

Enginn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Enginn skrifaði:Sennheiser er rusl #-o

Skv, þér og?


Frænda mínum sem hefur unnið með hljóðkerfi í 20 ár.



Mæli með því að þú lesir þér aðeins til um sennheiser hd25



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Rústaði hljóðtengi!

Pósturaf BjarniTS » Þri 16. Mar 2010 18:01

Kennarinn skrifaði:Nennti ekki að standa í þessu tengjaveseni og splæsti mér í 250.000 kr harman/kardon heimabíósetti og magnara!


Sko kennarann!


Nörd