Sælir
Ég hef ákveðið að kaupa mér SSD í fartölvuna eg hef ekkert rosalegt vit á þessu.
Er eitthvað annað sem maður þarf að skoða en read and write speed og trim stuðning?
Ég er búinn að vera að skoða þessa þrjá hér:
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820233087
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227395
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820227462
Getur eitthver bent mér á hvað væri skynsamlegast að kaupa... og endilega koma með aðra möguleika.
Rúnar
SSD -Hjálp-
Re: SSD -Hjálp-
Held að þessi sé nú búinn að vera vinsælastur og koma best útur testum alhliða
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820167023
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16820167023
-
ElbaRado
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Okey.. er Sequential Access - Write up to 70MB/s ekki soldið lítið miðað við hina? eða er það alveg feiki nóg?
Re: SSD -Hjálp-
Hérna geturu séð benchmark á nokkrum vinsælum SSD diskum hjá AnandTech. Intel X25-M G2 diskurinn er að gera það gott þarna sýnist mér í flestu. Ég ætlar reyndar í Crucial RealSSD C300 SATA3.
Hérna sérðu gott review um Curcial diskin, bæði á SATA2 borði og SATA3 borði.
"When it really comes down to it, no matter which side of the fence you find yourself on, either SATA 3G or 6G, the Crucial RealSSD C300 is the best possible choice for all out performance"
*edit*
Og já Friðjón í buy.is getur reddað bæði Intel og Crucial diskunum (held að hann eigi meira að segja 1stk Intel uppí hillu hjá sér)
Hérna sérðu gott review um Curcial diskin, bæði á SATA2 borði og SATA3 borði.
"When it really comes down to it, no matter which side of the fence you find yourself on, either SATA 3G or 6G, the Crucial RealSSD C300 is the best possible choice for all out performance"
*edit*
Og já Friðjón í buy.is getur reddað bæði Intel og Crucial diskunum (held að hann eigi meira að segja 1stk Intel uppí hillu hjá sér)
-
Aimar
- /dev/null
- Póstar: 1462
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 38
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Hvaða verð er á þessum crusial disk?
GPU: AMD Radeon™ RX 9070 XT - ASrock x870e Nova - AMD 9800x3d - Corsair Rm750x - Corsair i150 - iCUE 465X RGB Mid-Tower- DDR 6000 32gb - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 11 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Er akkúrat sjálfur að spá í SSD. Hvað er þess virði að kaupa og hvað ekki? hef verið að spá í að kaupa Intel diskin M-seríuna 80 gb.
Re: SSD -Hjálp-
Aimar skrifaði:Hvaða verð er á þessum crusial disk?
480$ á newegg, eða 89þús hjá Buy.is, http://buy.is/product.php?id_product=1156
Re: SSD -Hjálp-
Nema fartölvan þín hafi kostað hátt uppí hálfa milljón og sé með nægilega hraða braut fyrir Crucial diskinn er lítill tilgangur að versla hann.
Allir SSD í kringum 50þús koma til með að gera heimsmun í vinnsluhraða fyrir fartölvu og þeir eru flestir tilturlega öruggir.
Sjálfur myndi ég mæla með Intel. Kýs frekar öryggi og áreiðanleika í vinnslu en einhverjar ómarktækar hámarks skrif/les tölur til að metast við aðra.
Allir SSD í kringum 50þús koma til með að gera heimsmun í vinnsluhraða fyrir fartölvu og þeir eru flestir tilturlega öruggir.
Sjálfur myndi ég mæla með Intel. Kýs frekar öryggi og áreiðanleika í vinnslu en einhverjar ómarktækar hámarks skrif/les tölur til að metast við aðra.
-
ElbaRado
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Svo þú myndir segja að þessi: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820167023 væri nokkuð safe?
-
ElbaRado
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Snild og þessi er alveg með Trim support? En eru SSD eitthvað orkufrekari en venjulegu fartölvudiskarnir?
-
ElbaRado
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 202
- Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: SSD -Hjálp-
Snild og þessi er alveg með Trim support? En eru SSD eitthvað orkufrekari en venjulegu fartölvudiskarnir?
Re: SSD -Hjálp-
Ég er með Intel X25 160GB og ég get alveg staðfest það að öll review og dómar sem hann er að fá eru approved! Eini diskurinn sem ég myndi fá mér ef ég ætlaði að fara í "betri" disk væri Crucial C300!
This is madness! Madness? THIS IS SSD!
This is madness! Madness? THIS IS SSD!