Uppfæra Lappa


Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfæra Lappa

Pósturaf nessinn » Mið 10. Feb 2010 23:59

Á eitt stykki Acer Aspire 5920G sem hefur enst mér nokkuð vel og lengi.

Núna hinsvegar eru að fara að koma leikir sem tölvan ræður ekki við en ég hef alveg getað spilað flesta leiki á fínu blasti, einu leikirnir sem ég ræð ekki við sem eru núna nýkomnir út eru GTA 4, The Saboteur og einhverjir örfáir fleiri. Hef getað spilað t.d. Call of Duty Modern Warfare 2 alveg í High með fínt fps.

Mig langar samt núna að uppfæra tölvuna til þess að geta spilað þessa nýju leiki sem eru á leiðinni og eru komnir eins og GTA 4, Bad Company 2 o.s.frv.

Hvað myndi það kosta um það bil að gera hana hæfa til að spila þessa leiki. Hugsa að ég þurfi RAM og skjákort en ég er ekki alveg viss.

Hérna er info úr DxDiag, endilega látið mig vita ef ykkur vantar einhverjar frekari upplýsingar. Og já ég geri mér grein fyrir að það er miklu dýrara að uppfæra fartölvur en PC en mig langar að fá svona kostnaðarmun á því, veit ekki hvort ég ætti frekar bara að kaupa mér Xbox, PS3 eða bara PC leikjatölvu

------------------
System Information
------------------
Time of this report: 2/10/2010, 23:37:45
Operating System: Windows 7 Ultimate 32-bit (6.1, Build 7600) (7600.win7_rtm.090713-1255)
Language: English (Regional Setting: English)
System Manufacturer: Acer, inc.
System Model: Aspire 5920G
BIOS: ZD1 v0.3508 3E08
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU T7300 @ 2.00GHz (2 CPUs), ~2.0GHz
Memory: 2048MB RAM
Available OS Memory: 2046MB RAM
Page File: 1308MB used, 2784MB available
Windows Dir: C:\Windows
DirectX Version: DirectX 11
DX Setup Parameters: Not found
User DPI Setting: Using System DPI
System DPI Setting: 96 DPI (100 percent)
DWM DPI Scaling: Disabled
DxDiag Version: 6.01.7600.16385 32bit Unicode
---------------
Display Devices
---------------
Card name: NVIDIA GeForce 8600M GT
Manufacturer: NVIDIA
Chip type: GeForce 8600M GT
DAC type: Integrated RAMDAC
Device Key: Enum\PCI\VEN_10DE&DEV_0407&SUBSYS_01211025&REV_A1
Display Memory: 1010 MB
Dedicated Memory: 243 MB
Shared Memory: 767 MB
Current Mode: 1280 x 800 (32 bit) (60Hz)
Monitor Name: Generic PnP Monitor
Monitor Model: unknown
Monitor Id: AUO2774
Native Mode: 1280 x 800(p) (60.002Hz)
Output Type: Internal
Driver Name: nvd3dum.dll,nvwgf2um.dll,nvwgf2um.dll
Driver File Version: 8.17.0011.9621 (English)
Driver Version: 8.17.11.9581
DDI Version: 10
Driver Model: WDDM 1.1
Driver Attributes: Final Retail
Driver Date/Size: 1/12/2010 04:03:34, 9388648 bytes
D3D9 Overlay: Supported
DXVA-HD: Supported
DDraw Status: Enabled
D3D Status: Enabled
AGP Status: Enabled




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Lappa

Pósturaf vesley » Fim 11. Feb 2010 08:20

aldrei peninganna virði að uppfæra skjákort í fartölvum . þau eru oftast föst við móðurborð og þyrftir að kaupa nýtt mobo líka. kostnaður yrði frá 50-100 þús .

gætir keypt meira vinnsluminni það er ekkert mál.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Lappa

Pósturaf chaplin » Fös 19. Feb 2010 21:42

vesley skrifaði:aldrei peninganna virði að uppfæra skjákort í fartölvum . þau eru oftast föst við móðurborð og þyrftir að kaupa nýtt mobo líka. kostnaður yrði frá 50-100 þús .

gætir keypt meira vinnsluminni það er ekkert mál.

This.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Lappa

Pósturaf SteiniP » Fös 19. Feb 2010 22:04

Mér sýnist eftir smá gúggl að skjákortið sé ekki fast við móðurborðið.
Ef þú ákveður að uppfæra, þá er öruggast að kaupa kort sem er þegar með Acer bios
Hérna er eitthvað sem gæti gagnast þér

http://www.theacerguy.com/2008/12/morri ... apupgrade/

http://forum.notebookreview.com/showthread.php?t=434013