Hugmynd að góðri leikjatölvu - uppfært nýtt setup komið


Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hugmynd að góðri leikjatölvu - uppfært nýtt setup komið

Pósturaf Orvar » Mið 03. Feb 2010 19:56

Sælir vaktarar

Er að púsla saman tölvu og langaði að fá smá gagnrýni, hugmyndir að því sem mætti breyta eða bæta
Þetta verður AMD tölva og ég á kassa/lyklaborð/mús/hljóðkerfi fyrir

Örgjörvi: AMD PHENOM II X4 955 (3.2GHz)
http://www.buy.is/product.php?id_product=522
verð: 26990

Móðurborð: ASRock M3A785GXH
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032
verð: 22500

Skjákort: ATI HD5770
http://www.buy.is/product.php?id_product=827
verð: 29990

Minni: Kingston DDR3 - 1600 4GB(2x2GB) CL9
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
verð: 19990

Diskur: Samsung 1TB Sata2 32Mb 7200RPM
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
verð: 13990

Skjár: Acer 24" Widescreen, 2ms, 1920x1080
http://buy.is/product.php?id_product=44
verð: 39990

Þá eru tvennt eftir sem ég hef ekki eins mikið vit á

Aflgjafi: Inter-Tech Energon EPS-750 - 750W, ATX2
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=20784
verð: 9990

Örgjörvaviftu: Tacens Gelus III Pro - 120mm vifta, 800-1800, Ál með 5 kopar hitapípum
http://kisildalur.is/?p=2&id=1177
verð: 7900

Heildarverð: 171.340kr
Öll gagnrýni, hugmyndir að öðrum pörtum (sérstaklega viftunni/aflgjafanum) vel þegnar. Ég ætla ekki að overclocka neitt svona til að byrja með en mun hugsa um það eftir hálft/eitt ár. Pælingin á bak við móðurborðið er að það styður tvö skjákort þannig að þegar hún byrjar að úreldast væri hægt að bæta við annað 5770 kort. Held að aflgjafinn ráði hins vegar ekki við það. Hins vegar var þetta ódýrasti 750w sem ég fann.
Síðast breytt af Orvar á Lau 06. Feb 2010 22:16, breytt samtals 1 sinni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf vesley » Mið 03. Feb 2010 20:03

ágætis pakki., mæli með að kíkja á aðra aflgjafa en þennan



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Baldurmar » Mið 03. Feb 2010 20:04

Til hvers X4 í leiki, fáðu þér frekar 2 kjarna örgjörva..


Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Oak » Mið 03. Feb 2010 20:09

Baldurmar afhvejru ekki að vera tilbúinn fyrir það ?...ekki langt að það að mun fleiri leikir noti þetta. t.d. mælir GTA IV með þriggja kjarna.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Orvar » Mið 03. Feb 2010 20:19

http://www.buy.is/product.php?id_product=523
ætti kannski að fá mér phenon II 550 - 3.1Ghz og notað auka 10þ kallinn fyrir betra power supply ?
eins og til dæmis
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_71&products_id=18010
eða
http://www.buy.is/product.php?id_product=887




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf svennnis » Mið 03. Feb 2010 20:20

taces gelus pro III , er rosalega góð , vel valið eg er sjalfur með hana og hefur hun verið að skil mer frábæri kæligetu og yfirklukkun , en með aflgjafan myndi ég kikja á , kisildalur hefur verið með góða 720w , http://kisildalur.is/?p=2&id=1330,


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |


Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Orvar » Mið 03. Feb 2010 20:26

Var einnig að pæla í vinnsluminninu. Er ekki nóg að vera með 2x2Gb til að byrja með. Það eru tvær auðar rásir fyrir upgrade síðar. Amd styður ekki triple dæmið þannig að ég ákvað að hafa bara 4Gb. Svennis var að pæla með kísildals aflgjafan ég held að hann styðji ekki tvö skjákort. Svona ef ég ákveð að uppfæra síðar.

Einnig mun ég sjá eftir að fá mér HD5770 en ekki GTX260/HD5850 sem er 10k/20k meira




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf svennnis » Mið 03. Feb 2010 20:45

sorry með þetta , en myndi bara kikja á hja buy.is á aflgjafa ,


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |


Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Orvar » Mið 03. Feb 2010 21:01

Svennis ekkert að afsaka :)

Takk fyrir upplýsingarnar um örgjörvaviftuna.

Myndi þessi aflgjafi vera nóg?
http://www.buy.is/product.php?id_product=888 - 600w coolmaster með stuðningi fyrir tvö skjákort

eða á ég að fara í 700w
http://www.buy.is/product.php?id_product=887




svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf svennnis » Mið 03. Feb 2010 21:34

efa þú ætlar í 2 kort þa myndi ég taka 700w , en efa þú ællar bara í 1 kort þá er 600 alveg vel nó :)


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |


Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu

Pósturaf Orvar » Lau 06. Feb 2010 22:15

Lokahugmynd

Örgjörvi: AMD PHENOM II X2 550 (3.1GHz) - held að dualcore sé nóg fyrir mig í bili. Þegar fleiri forrit/leikir fara að styðja quad core þá mun ég uppfæra hugsanlega í X4 965 örgjörvan
http://buy.is/product.php?id_product=523
verð: 16990

Móðurborð: ASRock M3A785GXH - á að vera mjög gott fyrir oc og er með 3 pci-e raufar
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1032
verð: 22500

Skjákort: Gigabyte ATI HD5850 - ákvað að uppfæra í góða stuffið
http://www.buy.is/product.php?id_product=183
verð: 49990

Minni: Kingston DDR3 - 1600 4GB(2x2GB) CL9
http://www.buy.is/product.php?id_product=829
verð: 19990

Diskur: Samsung 1TB Sata2 32Mb 7200RPM
http://www.buy.is/product.php?id_product=181
verð: 13990

Skjár: Acer 24" Widescreen, 2ms, 1920x1080
http://buy.is/product.php?id_product=44
verð: 39990

Örgjörvaviftu: Tacens Gelus III Pro - 120mm vifta, 800-1800, Ál með 5 kopar hitapípum
http://kisildalur.is/?p=2&id=1177
verð: 7900

Aflgjafi: Antec TruePower New 750W modular - Ef ég vill fara í crossfire 2xHD5850 síðar ætti þessi aflgjafi að runna það fínt
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1423
verð: 24900

þráðlaust netkort
3500

Zalman hitaleiðandi krem
500


Heildarverð: 200.250kr

Ef einhver hefur betri hugmynd um aflgjafann endilega að commenta. Hún er orðin 30k dýrari en ég held að þetta verði algjörlega þess virði. Hérna er ég kominn með tölvu sem ég held að geti runnað flest alla leiki í 1920x1200 upplausn með allar stillingar í highest út 2010. Eftir að hafa lesið mér mikið til um HD5770 og HD5850 þá kemst ég að þeirri niðurstöðu að það sé algjörlega málið. Ef að mér finnst ég þurfa extra boost eftir ár þá á að vera nóg að kaupa annað HD5850 kort. Þá að vera miklu léttara að overclocka 5850 kortið.

Öll gagnrýni vel þegin




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu - uppfært nýtt setup komið

Pósturaf SteiniP » Lau 06. Feb 2010 22:31

Ég myndi taka 4 kjarna örgjörva frekar, það munar kannski 10-15k á verðinu en hann á eftir að endast þér mun lengur. Nánast allir nýjir leikir eru farnir að styðja 4 kjarna.
Ef þú ákveður að uppfæra örgjörvann seinna, þá ertu fastur með verðlausann dual core. Færð líklega minna en helminginn sem þú borgaðir fyrir hann ef þú selur hann eftir nokkra mánuði.

Þú ættir að vera nokkuð safe með þennan aflgjafa.




Höfundur
Orvar
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 14:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að góðri leikjatölvu - uppfært nýtt setup komið

Pósturaf Orvar » Sun 07. Feb 2010 01:49

Takk fyrir ábendinguna. Var að klára að panta og er orðinn mjög spenntur yfir þessu :) Takk allir sem komu með ábendingar