Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf JoiMar » Þri 02. Feb 2010 14:08

Þar sem það var ekki kominn neinn linkur á þetta ákvað ég að henda þessu hérna inn :)

http://www.guru3d.com/article/radeon-hd ... iew-test/1

Geggjað kort, fyrir líklega ansi geggjaða upphæð hingað heim komið :/




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf vesley » Þri 02. Feb 2010 16:37

"old" news. örugglega margir hér á spjallinu sem vissu af þessu. bara mér finnst ekki vera neitt active news forum þar sem fólk gæti postað fréttum um tölvudót og allt sem tengist því.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hnykill » Þri 02. Feb 2010 16:54

JoiMar skrifaði:Þar sem það var ekki kominn neinn linkur á þetta ákvað ég að henda þessu hérna inn :)

http://www.guru3d.com/article/radeon-hd ... iew-test/1

Geggjað kort, fyrir líklega ansi geggjaða upphæð hingað heim komið :/

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20947 þetta kostar sitt ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Lallistori » Þri 02. Feb 2010 17:03

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20947 þetta kostar sitt ;)


shiiiii


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hvati » Þri 02. Feb 2010 17:13

Vá, er þetta ekki smá overpriced? Myndiru ekki fá meira performance fyrir sama pening með tveimur HD 5870 í Crossfire?




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf vesley » Þri 02. Feb 2010 17:39

Hvati skrifaði:Vá, er þetta ekki smá overpriced? Myndiru ekki fá meira performance fyrir sama pening með tveimur HD 5870 í Crossfire?


júbb meira performance og ef þú fengir þér 2 5870 þá væri það 140 þús. aðeins meira og performance munur er ekki neitt svakalegur.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hnykill » Þri 02. Feb 2010 17:42

Hvati skrifaði:Vá, er þetta ekki smá overpriced? Myndiru ekki fá meira performance fyrir sama pening með tveimur HD 5870 í Crossfire?

Jú það held ég alveg örugglega.. las líka einhverstaðar að þetta kort ætti við alvarlegt hitavandamál að stríða, og bæði GPU og minnið er "maxed out" eins og þeir segja, og overclockast ekki mjög mikið yfir stock hraða þessvegna.

ATI 5870 er málið ! ATI 5970 er meira "bragging rights" kort =)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hvati » Þri 02. Feb 2010 18:05

Skoðið þetta frá Tom's



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Viktor » Þri 02. Feb 2010 18:50

Afhverju byrja þeir ekki að gera kort á tveimur hæðum í stað þess að vera alltaf að lengja þau út að hörðu diskunum?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Narco » Þri 02. Feb 2010 18:59

Var búinn að pósta einhverju um þetta kort á vaktinni fyrir löngu síðan, annars er kortið væntanlegt í verslanir á næstu dögum.


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hnykill » Þri 02. Feb 2010 19:30

Narco skrifaði:Var búinn að pósta einhverju um þetta kort á vaktinni fyrir löngu síðan, annars er kortið væntanlegt í verslanir á næstu dögum.


http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20947

Það er allavega komið í eina verslun, og eflaust bara 1 kort ;Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf chaplin » Þri 02. Feb 2010 21:21

Minnir að ég hafi séð þetta á Newegg á $700, ss. 700 * 125 * 1,255 = 109þkr. Borga 20.000kr fyrir ábyrgð á svona kortu er held ég ekkert svaðalegt, en myndi ég samt sem áður aldrei tíma að kaupa það.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf mercury » Þri 02. Feb 2010 21:30

ég setti link á þetta sama dag eða daginn eftir að þetta kom á guru3d ..




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf vesley » Þri 02. Feb 2010 21:56

Sallarólegur skrifaði:Afhverju byrja þeir ekki að gera kort á tveimur hæðum í stað þess að vera alltaf að lengja þau út að hörðu diskunum?



tveimur hæðum ? meinaru þá tvær PCB?




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf hsm » Þri 02. Feb 2010 22:50

vesley skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Afhverju byrja þeir ekki að gera kort á tveimur hæðum í stað þess að vera alltaf að lengja þau út að hörðu diskunum?



tveimur hæðum ? meinaru þá tvær PCB?

Meinar sjálfsagt svona eins og raðhús frekar en tveggja hæða :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Viktor » Þri 02. Feb 2010 23:50

vesley skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Afhverju byrja þeir ekki að gera kort á tveimur hæðum í stað þess að vera alltaf að lengja þau út að hörðu diskunum?



tveimur hæðum ? meinaru þá tvær PCB?

Já, t.d.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf vesley » Mið 03. Feb 2010 00:06

Sallarólegur skrifaði:
vesley skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Afhverju byrja þeir ekki að gera kort á tveimur hæðum í stað þess að vera alltaf að lengja þau út að hörðu diskunum?



tveimur hæðum ? meinaru þá tvær PCB?

Já, t.d.



ástæðan er einfaldlega að það er dýrara að framleiða svona kort á tveimur prentplötum. eru líka orkufrekari og meiri hiti ef þau eru á tveimur plötum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Viktor » Mið 03. Feb 2010 00:14

vesley skrifaði:ástæðan er einfaldlega að það er dýrara að framleiða svona kort á tveimur prentplötum. eru líka orkufrekari og meiri hiti ef þau eru á tveimur plötum.


Afhverju meiri hiti ? Og orkufrekari?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Radeon HD 5970 "the Hemlock is here !"

Pósturaf Hnykill » Mið 03. Feb 2010 10:07

tjahh. Geforce GTX 295 var í byrjun framleitt sem Dual PCB samloka, hvort það var betra eða verra veit ég ekki. en því var breytt seinna í eina plötu allavega. eina sem mér dettur í hug með hitavandmál þannig er að þá snúa báðir örgjörvarnir að hvor öðrum, lokaðir á milli spjaldanna.

http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... view-bfg/9 hægt að sjá sirca hvernig þessi GTX 295 samloka lítur út hérna.

Svo var þessu breytt í single PCB seinna til að lækka kostnað á framleiðslu. myndir hér http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... b-review/2

eins og er sagt þarna neðst..
"Summed up in one line, the big difference in-between the old and new model GTX 295 is that instead of using two GPUs on two PCBs, this new card has the two GPUs placed onto one PCB, lowering part count (BOM) and thus overall production costs."


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.