Góðan daginn
Ég hef verið að spá í að uppfæra pc tölvuna mína. Mig langaði að athuga hjá ykkur hvað þið teljið að verðið á tölvunni gæti verið. Ég hef tekið nokkrar upplýsingar úr PC Wizard og sett þær hér að neðan. Endilega leyfið mér að heyra ykkar skoðanir og ef þið þurfið frekari upplýsingar til að leggja mat ykkar á verðið þá endilega spyrjið.
Kv. Toivido.
Mainboard
Manufacturer : HP Pavilion 061
Mainboard : Asus Puffer
Bios : American Megatrends Inc.
Chipset : Intel i915G
Physical Memory : 2048 MB DDR-SDRAM
LPC bus : Yes
PCI Bus : Yes
Bus PCI-Express : Yes
USB Bus : Yes
SMBus/i2c Bus : Yes
Bus HyperTransport : No
Bus QPI : No
Bus CardBus : No
Bus FireWire : Yes
System summary
Mainboard : Asus Puffer
Chipset : Intel i915G
Processor : Intel Pentium 4 515 @ 2933 MHz
Physical Memory : 2048 MB (4 x 512 DDR-SDRAM )
Video Card : ATI Radeon X300/X550/X1050 Series Secondary
Hard Disk : ST3200822AS (200 GB)
Hard Disk : SEAGATE (250 GB)
Hard Disk : WD (500 GB)
DVD-Rom Drive : HL-DT-ST DVDRRW GWA-4083B
DVD-Rom Drive : PIONEER DVD-RW DVR-111D
DVD-Rom Drive : MagicISO Virtual DVD-ROM0000
Monitor Type : Hewlett Packard Pavilon f1723 - 17 inches
Network Card : RTL8139/810x Fast Ethernet Adapter
Operating System : Microsoft Windows XP Home Edition 5.01.2600 Service Pack 3
DirectX : Version 9.0c (December 2007)
Verðhugmynd
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
toivido
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
Ég myndi telja að ég gæti selt harða diskinn á 5 þús, vinnsluminnin á 5 þús og skjáinn allavega á 5 þús þannig að allt annað er frítt með ?
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
Þessi turn án 500 GB disksins svona 15.000 kr
Það er hvergi minnst á skjá þarna nema ég sé gersamlega staurblindur eða þá að það sé búið að edit-a hann inn seinna eftir að ég skrifa þessi orð hér
Það er hvergi minnst á skjá þarna nema ég sé gersamlega staurblindur eða þá að það sé búið að edit-a hann inn seinna eftir að ég skrifa þessi orð hér
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
beatmaster skrifaði:Þessi turn án 500 GB disksins svona 15.000 kr
Það er hvergi minnst á skjá þarna nema ég sé gersamlega staurblindur eða þá að það sé búið að edit-a hann inn seinna eftir að ég skrifa þessi orð hér
Monitor Type : Hewlett Packard Pavilon f1723 - 17 inches
Modus ponens
-
Krissinn
- 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
beatmaster skrifaði:Þessi turn án 500 GB disksins svona 15.000 kr
Það er hvergi minnst á skjá þarna nema ég sé gersamlega staurblindur eða þá að það sé búið að edit-a hann inn seinna eftir að ég skrifa þessi orð hér
,,Monitor Type : Hewlett Packard Pavilon f1723 - 17 inches" semsagt staurblindur!! haha
-
Dazy crazy
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
færð meira fyrir að selja í pörtum, skal taka minnin á 4000 ef þú selur í pörtum
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Verðhugmynd
færð alveg hámark 20 fyrir þennan pakka á þessari síðu
farðu með þetta á barnalandið og þá gætiru fengið svona 40 ef þú lendir á algerum hálfvita.
en þessi minni eru klárlega ekki 5þús krónia virði.
farðu með þetta á barnalandið og þá gætiru fengið svona 40 ef þú lendir á algerum hálfvita.
en þessi minni eru klárlega ekki 5þús krónia virði.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!