Sjónvarpsflakkari og LAN/USB

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Sjónvarpsflakkari og LAN/USB

Pósturaf kazgalor » Fim 28. Jan 2010 16:42

Ég var að spá í að fá mér sjónvarpsflakkara, en ég vil hafa hann nettengdann svo ég þurfi ekki að taka hann úr sambandi...ever. Svo fékk ég aðra hugmynd þegar vinur minn fékk nýjann router frá vodafone sem styður m.a. að tengd sé hýsing við hann, svo allir sem tengdir eru við hann geti accessað. Hvað ef maður fær sér bara ódýrari hýsingu og tengir hana við routerinn með USB? Ætti það ekki að virka eins?

Ég er hinsvegar hjá Símanum og var að velta fyrir mér hvort nýju routerarnir þeirra styðji þetta líka? Eða eru þeir aularnir einsog vanalega?


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070