Tölvukaup!


Höfundur
Bobbinn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 14:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup!

Pósturaf Bobbinn » Fös 15. Jan 2010 14:26

Jæja kominn tími á tölvukaupum, enda sú gamla orðin lúin og hálf ónýt bara.

Ég var að pæla hvað mönnum finnst um þennan pakka hérna:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1361

Tölvan á jú að vera notuð í leikjaspilun.. félagarnir segja manni að setja saman vélina sjálfur, en ég hef ekki nóga góða þekkingu á íhlutunum til þess.. svo ef eitthver snillingur þarna gæti komið með uppástungu að samsettri vél fyrir max 150 þús sem notuð á að vera í leikina, væri gríðarlega vel þegið.

Bobbinn.




Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup!

Pósturaf Elmar » Fös 15. Jan 2010 15:15

móðurborð: Gigabyte AM3 GA-770T-UD3P DDR3 móðurborð .19.900.-
örri:AM3 Phenom II X4 955 örgjörvi, Black Edition, Retail .32.900.-
HDD:500GB SATA2 Samsung harður diskur (HD501LJ) 16MB .10.900.-
skjákort:Gigabyte GTX 275 PCI-E2.0 skjákort 896MB GDDR3 .42.900.-
Vinnslm:Mushkin 4GB DDR3 1600MHz (2x2GB) Blue Frostbyte vinnsluminni CL9 .24.900.-
Turnkassi:Spire SwordFin turnkassi, svartur .9.990.-
Aflgjafi:OCZ ModXStream Pro 400W aflgjafi, max 500W, 140mm vifta, svartur .12.900.-
Samtals: 154.390.-
Betri örgjörvi,skjákort og vinnsl minni heldur en í linknum þínum, gangi þér vel ungi maður.

Setup sem ég myndi versla mér ef bucket væri 150k.
Allt reiknað útfrá Tölvutek.
Síðast breytt af Elmar á Fös 15. Jan 2010 15:19, breytt samtals 2 sinnum.


....


svennnis
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 20:14
Reputation: 0
Staðsetning: á sporbraut sólar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup!

Pósturaf svennnis » Fös 15. Jan 2010 15:17

þetta ætti að vera frekar gott setup með góðum kælingum og kassa fyrir framtiðinna :)


kassi: Coolermaster haf 922
alfgjafi : Aerocool E78 730W
örri : AMD Phenom 550 3.1GHZ 7mb
kæling(örgjörva) : Tacens Gelus III Pro
móbo: GIGABYTE GA-MA770-UD3
harðurdiskur : 640GB Western Digital Black
vinnsluminni: GeIL Ultra 4GB PC2-8500 DC
skajkort: MSI ATI Radeon R5850-PM2D1G
drif: Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur



kassi: 22.950kr @att
alfgjafi : 17.500kr kisildalur
örri : 16.900kr buy.is
kæling: 7.900 kr kisildalur
móbo: 14.990kr buy.is
vinnslo: 18,500kr Kisildalur
harðurdiskur : 14.950kr @att
skajkort: 46.000kr @att
drif: 5.500 kr kisildalur


Samtals : 165.250 kr




þetta er öruglega eitt það besta sem þú færð á þessu verð bili


Antec P180EU |OCZ 700w| AMD 955 X4 3.2Ghz | XFX 5970 | Gigabyte 790FXTA-UD5 | GeIL Black Dragon DDR3 4x2=8GB | Tacens Gelus III Pro | SSD 128 GB | 500GB | 1000GB | 350GB |


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup!

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 15:35





Höfundur
Bobbinn
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 14:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup!

Pósturaf Bobbinn » Fös 15. Jan 2010 15:48

Veslay, er mikill munur á ódýrari skjákortinu og Skjákortinu sem er í tölvunni í linknum sem ég gaf upp?
Skjakort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup!

Pósturaf vesley » Fös 15. Jan 2010 15:55

Bobbinn skrifaði:Veslay, er mikill munur á ódýrari skjákortinu og Skjákortinu sem er í tölvunni í linknum sem ég gaf upp?
Skjakort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI



já það er alveg ágæits munur á þeim

gts 250 er svipað 5750