Hjálp við Gagnageymslu


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjálp við Gagnageymslu

Pósturaf ingibje » Þri 05. Jan 2010 20:41

sælir, ég var spá í hvort það væri einhver önnur lausn enn raid 1 í boði fyrir örugga gagnageymslu.

er með 2x600gb harða diska.

er með svona 100gb sem mig langar að hafa á báðum diskum og væri til í að það myndi uppfæra sig sjálft
á hinum disknum ef ég myndi bæta við eða breyta einhverjum fæl.

svo væri náttúrulega bara frábært ef einhver er með hugmyndir um hvernig maður getur forðast það að missa gögn.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Gagnageymslu

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Jan 2010 20:44

Notaðu google bara í 5-10 mín. Mikið til af auto sync / backup forritum sem geta copyað auto á milli drifa.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Gagnageymslu

Pósturaf SteiniP » Þri 05. Jan 2010 20:57

"robocopy /mir" ef þú notar vista eða win7




Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Gagnageymslu

Pósturaf ingibje » Þri 05. Jan 2010 23:08

takk fyrir, held ég hafi fundið það sem ég var að leita af forritið heitir allway sync n go ;) frítt og notanlegt


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D