Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 13:41

Sælir/ar Vaktarar,

Keypti LaCie LaCinema 1tb fyrir nokkrum mánuðum. Þetta er mesta drasl sem ég hef keypt og sendi hann bráðum til baka. En nú þegar ég ætla að taka afrit af öllu efninu mínu þá opnast flakkarinn sem file ekki harddisk. Hvernig hægt að laga það? svo sem ef það er hægt?

kv.Tiesto, vantar svar sem fyrst!




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf SteiniP » Sun 03. Jan 2010 16:11

Vírus? autorun.inf skrá á disknum?

Ýttu á winkey+R og skrifaðu drifstafinn+tvípunktur og ýttu á enter enter, t.d. C: og enter. Þá ættirðu að geta opnað hann.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 22:08

Þakka, já það er autorun.inf skrá á disknum.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf SteiniP » Sun 03. Jan 2010 22:14

eyddu honum



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 22:21

Búinn, samt spes hvernig komst file-inn þarna? svo þegar ég opnaði hann, var eitthvað autoru eins og venjulega nema svo open=bananna.exe og það er?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf SteiniP » Sun 03. Jan 2010 22:23

Líklega einhver vírus sem hefur plantað því þarna.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 22:26

Takk fyrir svörin.
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 27. Sep 2013 22:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 22:29

Eitt enn, ætlaði núna að scanna diskinn merð symantec AntiVirus þegar hann var rétt byrjaður hættist að scanna og slööknaði á flakkarnum?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf SteiniP » Sun 03. Jan 2010 22:30

verði þér að góðu ;)



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Jan 2010 22:32

En helduru að þú gætir svarað efri spurninguni? ^^



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf Pandemic » Mán 04. Jan 2010 01:46

Er þetta Lacinema classic HD? eða venjulega?
Er einmitt með einn HD gæja hérna hjá mér og ég er að fíla hann í drasl, eiginlega alveg eins menu og er í WD TV. Sama kubbasett reyndar.
Þetta sem þú ert að lenda í er vírus eða eitthvað failure á disknum eða spennugjafanum, svona það helsta sem mér dettur í hug.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Mán 04. Jan 2010 09:48

Nei, þetta er því miður ekki HD. Hef allatf verið í vandræðum með hann. Samt vikar hann allveg vel í sjónvarpinu. En hevrnig ætti ég að geta scannað hann án þess að hann crashi? :?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf Daz » Mán 04. Jan 2010 10:14

Vírusinn er varla á diskinum sjálfum? MIklu frekar er vírus í vélinni þinni sem sýkir diskinn jafnóðum og þú tengir hann. Aftengdu diskinn og skannaðu vélina þína.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Jan 2010 10:33

Daz skrifaði:Vírusinn er varla á diskinum sjálfum? MIklu frekar er vírus í vélinni þinni sem sýkir diskinn jafnóðum og þú tengir hann. Aftengdu diskinn og skannaðu vélina þína.


Nákvæmlega.

Ég lenti í svipuðum/sama vírus um daginn, og þetta gat verið helvíti að eiga við, man ekki hvað ég þurfti að keyra marga mismunandi scannera/malware removal til að ná öllu út. Sá vírus flutti sig yfir með USB lyklum/flökkurum, á endanum voru öll drif displayed sem folderar eða vildu ekki opna sig með meldingunni "Access Denied".



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Mán 04. Jan 2010 10:35

Og með vírusvörn virkaði það svo á endanum?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Jan 2010 10:39

Tiesto skrifaði:Og með vírusvörn virkaði það svo á endanum?


Þurfti margar mismunandi til þess að ná öllu út. Það var engin ein sem náði öllu. Man ekki hvaða blöndu ég notaði, en allavega Viper, Microsoft Essentials, Malwarebytes og svo e-rjar flr.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Mán 04. Jan 2010 10:41

Hvort scannaðir þí diskinn í tölvuni eða flakkaranum?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf Daz » Mán 04. Jan 2010 10:46

Tiesto skrifaði:Hvort scannaðir þí diskinn í tölvuni eða flakkaranum?


Aftengdu öll drif og skannaðu vélina þína (og augljóslega diska líka) það verður að vera fyrsta skrefið, hversu oft sem þú skannar flakkarann þá hverfur aldrei vírusinn úr vélinni þinni.

Síðan geturðu unnið í að skanna hvert drif fyrir sig, spurning hvort þú þarft ekki að slökkva á autorun fyrst, hvernig sem það er nú gert.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Jan 2010 10:50

Daz skrifaði:
Tiesto skrifaði:Hvort scannaðir þí diskinn í tölvuni eða flakkaranum?


Aftengdu öll drif og skannaðu vélina þína (og augljóslega diska líka) það verður að vera fyrsta skrefið, hversu oft sem þú skannar flakkarann þá hverfur aldrei vírusinn úr vélinni þinni.

Síðan geturðu unnið í að skanna hvert drif fyrir sig, spurning hvort þú þarft ekki að slökkva á autorun fyrst, hvernig sem það er nú gert.


Ræsa bara upp í Safe mode, ætti að duga.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Birtist sem file ekki harddrive - Lacie LaCinema

Pósturaf BjarkiB » Mán 04. Jan 2010 10:52

Opna kassan og aftengja eða? eða er það hægt í bios?

edit. sá ekki þitt svar, safe mode, restarta ég ekki bara tölvunni og ýti svo á f8 þegar hún er að ræsa sig?