Vesen með 7800GT Dual

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Des 2009 04:51

Daginn,
Er í veseni með dual gpu kortið hjá mér, þetta er sem sagt ASUS 7800GT Dual limited edition,
Og vandamálið hjá mér er það að það kemur bara upp sem einn kjarni, með 256mb minni (ætti að vera 512).

Hef grun um að móðurborðið eigi að vera í einhverju "SLI-mode" en sé það ekki. Er með eitthvað lanparty móðurborð (skal kíkja á það nákvæmlega ef það hjálpar.)

Hér er mynd af kortinu (Kort númer 2k af 2k :D ):
Mynd


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Des 2009 04:55

Móðurborðið á ekki að vera í SLI mode ef að þetta eru ekki 2 skjákort.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Des 2009 05:42

Hefurðu einhverja aðra hugmynd afhveru þetta kemur þá svona?
Skyldist að það ætti að vera í sli mode og koma upp sem tvö kort ef það væri dual gpu..


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Des 2009 05:51

Án þess að nenna að googla það, ertu viss um að þetta sé ekki bara normalt?
Af hverju ertu að hafa áhyggjur af þessu exactly?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Des 2009 06:08

Ef þú gætir haft tvöfalt "stærra" skjákort, myndir þú ekki spá í það?


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Des 2009 06:49

Ef að það hefur 512Mb þá nýtir það 512Mb... það makar alveg fullkomið sense fyrir mér að hvaða-forrit-sem-er-sem-að-þú-ert-að-lesa-af sýni 256Mb þó svo að það séu samtals 512Mb af minni, bara skil ekki af hverju þú ert að hafa áhyggjur af þessu...
Og treystu mér þegar að ég segi að það sé ekki aðalmunurinn í kortinu hvort að það eru 256Mb eða 512Mb stórt GDDR3 minni, mesti afkastamunurinn er í klukkuhraðanum á kjarnanum og minnishraða...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Klaufi » Mán 28. Des 2009 06:58

Var aðallega að hafa áhyggjur að bara annar kjarninn væri að virka,
Leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér en á þetta kort ekki að virka sem tvö-í-einu?

Eftir því sem ég gúgglaði skildi ég það þannig. Að þessi limited útgáfa væri með tvo kjarna as in tvö kört í einu.

Vel má vera að ég sé að rugla..


Mynd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 7800GT Dual

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Des 2009 07:01

Tveir kjarnar þýða alls ekki tvö skjákort, heldur tveir kjarnar.
Þú ert ss. með eitt af öllu úr venjulegu 7800GT, og svo auka kjarna. (Augljóslega með tvennt af ýmsu fleiru til að aukakjarninn geti fúnkerað)
Ef að annar kjarninn myndi bara bila myndir þú garanterað taka eftir því, og kortið myndi að öllum líkindum ekki virka neitt.


Modus ponens