Fæ ekki diskadrifið til að virka.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf Allinn » Fim 06. Ágú 2009 05:28

Hæ, ég bara fæ ekki drifið í tölvunni minni til að virka í computer sé ég ekki drivið, ekki heldur í computer manage. Hef reynt update driver og allt. Og þegar ég læt diska í tölvuna kemur eitthvað skrítið hljóð. Endilega hjálpið mér :? .

Device_Manager.jpg
Sýnir að driverinn er ónýtur eða ekki til.
Device_Manager.jpg (56.45 KiB) Skoðað 2106 sinnum


Semsagt þetta er það ég ég fæ.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf SteiniP » Fim 06. Ágú 2009 05:38

Geturðu bootað af disk með því?
Búinn að prufa annan ide kapal?

Ef hvorugt virkar þá er drifið mjög líklega bilað.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf JohnnyX » Fim 06. Ágú 2009 09:18

vertu viss um að vera með þetta rétt tengt á móðurborðinu.




Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf Allinn » Fim 06. Ágú 2009 15:38

Hef prufað allt mögulegt! Meira að seigja skipta um drif virkar ekki. Og já að boota virkar.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf SteiniP » Fim 06. Ágú 2009 15:44

Allinn skrifaði:Hef prufað allt mögulegt! Meira að seigja skipta um drif virkar ekki. Og já að boota virkar.

Skýtið... kannski ef þú uninstallar drivernum í device manager og restartar. Gæti virkað.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf lukkuláki » Fim 06. Ágú 2009 18:36

Prófaðu að uninstalla controllernum í IDE ATA/ATAPI controllers í device manager hægri klikka og uninstall
Ef það virkar ekki þá þarf kannski að fixa í registry hjá þér hef líka lent í því


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf Allinn » Lau 08. Ágú 2009 00:58

Ok það virkaði takk :)




bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf bjorn13 » Sun 27. Des 2009 17:07

Sama vandamál hjá mér, það virkar ekki að uninstalla drivernum og endurræsa. Það kemur aftur upp sama villan.
Líka búinn að prófa update driver, en þá koma boð um að driverinn sé til staðar og ekki þurfti update. Hvað er til ráða?



Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf Legolas » Sun 27. Des 2009 17:12

prófaðu að hægri smalla á drifið og "uninsal" og restart computer


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf bjorn13 » Sun 27. Des 2009 18:16

Það virkar ekki, allt er við það sama eftir restartið. Fæ eftirfarandi villu:

Windows cannot load the device driver for this hardware. The driver may be corrupted or missing. (Code 39)

Click 'Check for solutions' to send data about this device to Microsoft and to see if there is a solution available.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf SteiniP » Sun 27. Des 2009 20:33

Microsoft skrifaði:Method One

1. Remove the Upperfilters and Lowerfilters values completely from the following registry key:
HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Class\{4D36E965-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}
NOTE: If you are getting a code 39 message, it may be that additional third-party filter drivers were added to UpperFilters and LowerFilters values in addition to Adaptec filter drivers. In that case, you may try to remove the non-Adaptec filter drivers first, leaving the Easy Creator filters in place to see if the Code 39 goes away. If you still receive an error code 39, 32, or 31 message, remove the Upperfilters and Lowerfilters values completely in the preceding key.

2. Restart your computer.

Prófaðu þetta. Farðu nú samt varlega í að fikta í registry, ekki eyða neinu öðru en þessu.

Edit: uninstallaðu geisladrifinu fyrst úr device manger




bjorn13
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mið 18. Nóv 2009 17:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fæ ekki diskadrifið til að virka.

Pósturaf bjorn13 » Sun 27. Des 2009 22:01

Takk kærlega fyrir hjálpina. Er illa við að fikta í registry-inu og því sem ég lítið vit á, en þetta gekk.
Gott er að eiga góða að, gleðilega hátíð.