Er til hýsing utan um 3,5" diska sem er með innbyggðum straumbreyti og eSATA tengi utaná? Ég veit að það er til hýsing með eSATA tengi utaná en hef ekki séð þær með eSATA tengi utan á og innbyggðum straumbreyti (sem er allgjört skilyrði)
Ég hef nefnilega ekki góða reynslu af hýsingum sem eru ekki með innbyggðum straumbreyti
ef þið vitið um einhverja hýsingu endilega komið með nafnið á henni