Það sem ég er búin að velja er
Core i7-920
Coolermaster Hyper N520
Arctic Cooling MX-2
Gigabyte EX58-UD5
Seagate 500GB
SonyNEC 24x DVD±RW skrifari Serial-ATA
Zalman ZM-F3 12cm
Zalman ZM-MFC1 Plus vönduð viftustýring fyrir 6 viftur
Radeon HD 5850 nota mitt 8800GT þanga til þetta kemur aftur.
Svo er ég ekki viss um þetta hérna
Zalman GS1000 langar frekar í GS1000Plus kassan spurning hvort ég bíði eftir honum.
Zalman 850W sem er til eða ætti ég að athuga hvort ég get fengið þennan Real Power Pro 850w
Vinnsluminni 6GB (3x2GB) DDR3 PC3-10666 7-7-7-20 Blackline eða 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL7, PC3-12800, Blackline
Með aflgjafann mér langar að fá mér HD5850 í CrossFire mundu þeir ekki virka fyrir það (væri líka með 6 harða diska í vélinni)?
Og getur einhver mælt með öðru hvoru vinnsluminninu?
Annars ef þið hafið einhver comment væri fínt að fá smá feedback um vélina.
Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
-
Davidoe
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 90
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
-
andrespaba
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
Ég er nokkuð viss um að 850W Aflgjafi sé vel nóg fyrir 2x 5850.
i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB
unRAID NAS Server 10.5TB
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
Þessi aflgafi er að svínvirka í þetta. Þú ert með dúndur móðurborð þarna.
Ef þú ætlar að yfirklukka hann eitthvað þá myndi ég taka þessa eða þessa kælingu og setja 2 120mm viftur á hana.
N520 er samt ágæt, er sjálfur með hana og hún dugar vel í létta yfirklukkun.
Það er ekkert endilega mikill afkastamunur á 1600MHz og 10666MHz minninu, en 1600MHz gefa þér meira svigrúm til yfirklukkunar og möguleika á lægri timings.
Ef þú ætlar að yfirklukka hann eitthvað þá myndi ég taka þessa eða þessa kælingu og setja 2 120mm viftur á hana.
N520 er samt ágæt, er sjálfur með hana og hún dugar vel í létta yfirklukkun.
Það er ekkert endilega mikill afkastamunur á 1600MHz og 10666MHz minninu, en 1600MHz gefa þér meira svigrúm til yfirklukkunar og möguleika á lægri timings.
-
Nariur
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
SteiniP skrifaði:
Það er ekkert endilega mikill afkastamunur á 1600MHz og 1066MHz minninu, en 1600MHz gefa þér meira svigrúm til yfirklukkunar og möguleika á lægri timings.
http://tech.is/?id=724
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
SteiniP skrifaði:Þessi aflgafi er að svínvirka í þetta. Þú ert með dúndur móðurborð þarna.
Ef þú ætlar að yfirklukka hann eitthvað þá myndi ég taka þessa eða þessa kælingu og setja 2 120mm viftur á hana.
N520 er samt ágæt, er sjálfur með hana og hún dugar vel í létta yfirklukkun.
Það er ekkert endilega mikill afkastamunur á 1600MHz og 10666MHz minninu, en 1600MHz gefa þér meira svigrúm til yfirklukkunar og möguleika á lægri timings.
er með N520 og Q9550 úr 2,8 í 3,9 og hann svitnar ekki einu sinni.
eina við þessa kælingu sem er fail er mountið á henni.
hvað kallar þú létta klukkun?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að fara að útí Core i7 setup. Hef spurningar.
Ulli skrifaði:SteiniP skrifaði:Þessi aflgafi er að svínvirka í þetta. Þú ert með dúndur móðurborð þarna.
Ef þú ætlar að yfirklukka hann eitthvað þá myndi ég taka þessa eða þessa kælingu og setja 2 120mm viftur á hana.
N520 er samt ágæt, er sjálfur með hana og hún dugar vel í létta yfirklukkun.
Það er ekkert endilega mikill afkastamunur á 1600MHz og 10666MHz minninu, en 1600MHz gefa þér meira svigrúm til yfirklukkunar og möguleika á lægri timings.
er með N520 og Q9550 úr 2,8 í 3,9 og hann svitnar ekki einu sinni.
eina við þessa kælingu sem er fail er mountið á henni.
hvað kallar þú létta klukkun?
i7 hitnar náttúrulega aðeins meira en quadcore.
Ég er með i7 920 núna "létt" klukkaðan á 3,2GHz og hann er að skríða yfir 70°C við 100% álag, meðan Q6600 fór ekkert yfir 60°C á svipuðum klukkuhraða og kælingu
Ég veit ekki hvað þú ert að tala um með mountið á henni. Það er alveg solid, bara smá vesen að festa hana á.