Fara frá 22" yfir í 24"


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf halldorjonz » Fös 18. Des 2009 15:30



er mikill munur að fara frá 22" yfir í 24" lcd skjá? er það svona þess virði? - að selja minn (15-20k) og borga síðan ~15k-20k
og uppfæra frá 22" 1680x1050 yfir í 24" 1920x1080 lcd skjá? Og já ég er með Acer 22" og er að spá í að fara yfir í 24" BenQ G2420HDB (kostar 35k)
(birta: 300cd/㎡ ** skerpa; 1000:1 (Dynamic Contrast Rate: 40.000:1 ** ms: 5ms ** litir, 16.7 milljónir ** tengi: DVI-D ** Senseye+Photo)
http://benq.com/products/LCD/?product=1 ... e=features .. myndir hérna og eitthvað svoleiðis meira info

lýtur kannski út eins og eitthver auglýsing en það er það ekki, hvað segið þið ætti ég að skella mér á þetta?
minn acer skjár er með mjög svipuð specs líka, en allt önnur upplausn og stærð og ekki -senseye eitthvað..
Síðast breytt af halldorjonz á Fös 18. Des 2009 15:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Glazier » Fös 18. Des 2009 15:32

Sko ég er með 22" skjá og svo fékk afi minn sér 24" skjá og mér finnst ég sjá rosalegann mun á mínum skjá og skjánum hanns :S


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Blackened » Fös 18. Des 2009 15:41

ef þú átt pening sem þú ert tilbúinn að láta í þetta.. þá go for it!

ég sé ALLS EKKI eftir því að hafa farið í 24".. þvílíkur draumur :) á aldrei eftir að geta notað neitt minna hugsa ég




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf littli-Jake » Fös 18. Des 2009 15:42

Glazier skrifaði:Sko ég er með 22" skjá og svo fékk afi minn sér 24" skjá og mér finnst ég sjá rosalegann mun á mínum skjá og skjánum hanns :S


djöful eer afi þinn harður


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Glazier » Fös 18. Des 2009 15:43

littli-Jake skrifaði:
Glazier skrifaði:Sko ég er með 22" skjá og svo fékk afi minn sér 24" skjá og mér finnst ég sjá rosalegann mun á mínum skjá og skjánum hanns :S


djöful eer afi þinn harður

ha ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3153
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf hagur » Fös 18. Des 2009 16:03

Helsti munurinn er aukin upplausn myndi ég halda.

Ég var einmitt sjálfur með 22" Samsung 226bw skjá sem minn aðalskjá, með 1680x1050 upplausn. Langaði svo í stærri skjá með hærri upplausn. Persónulega fannst mér 22" -> 24" ekki alveg nægilegt stökk, þannig að ég ákvað að fá mér 26" skjá í staðinn. Það er talsverður munur á honum og 22", en mestu munar þó um 1920x1200 upplausnina og það aukna skjápláss sem hún veitir.

Núna er 226bw skjárinn bara auka skjár við hliðina á hinum og virkar nokkuð smár greyið :)




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Des 2009 16:28

Það er mikill munur. Seldi einmitt Acer 22" skjáinn minn og splæsti í BenQ 24 tommu. Brá þegar ég tók hann úr kassanum hvað hann var mikið stærri og munurinn frá 1680x1050 í 1920x1200 er talsverður. Sé í raunninni bara eftir því að hafa selt Acer skjáinn. Lét hann fara á einhvern aumann 10 þúsund kall minnir mig. Væri ekkert smá til í dual-monitor setup núna #-o


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf stefan251 » Fös 18. Des 2009 16:42

ég myndi bara kaupa annan 22 skjá :P vera með 2 er bara nice



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf mind » Fös 18. Des 2009 17:28

Hafðu bara í huga að
24" 1920 x 1200 er 24" og 61,1 cm
24" 1920 x 1080 er bara 23,6" og 59,95cm
22" 1680 x 1050 er 22" og 55,9 cm

Því eftir því hvað þú ert að gera má vera þú viljir frekar 24" 1920 x 1200 skjá.

Það er vegna þess eins og sumir hér benda á er mun auðvelda fá sér auka skjá til hliðanna, hæðina er mun erfiðara hækka.

Kíktu bara á þetta í næstu verslun , sjón er sögu ríkari.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf BjarkiB » Fös 18. Des 2009 17:38

@Mind, er ekki 1920 x 1200 26" eða?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Blackened » Fös 18. Des 2009 17:39

Tiesto skrifaði:@Mind, er ekki 1920 x 1200 26" eða?


nibb.. það er upplausnin á mínum 24" amk ;)



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf BjarkiB » Fös 18. Des 2009 17:52





Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Blackened » Fös 18. Des 2009 18:14

jájá.. alveg eins og 1680x1050 kemur á 20" en það er líka teygt yfir á 22" ;)




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf halldorjonz » Fös 18. Des 2009 18:28

Líka til 22" sem eru 1920x1080...


En hvað segiru, 4 CM munur, er það bæði á lengd og breidd þá (2cm lengd og 2 cm breidd?) og síðan stærri upplausn.
En ef ég myndi fá mér 1920x1200 þá erum við komnir doldið langt yfir 35þúsund kallinn er það ekki?

Ég held að ég myndi ekki meikaða með 2x22" skjái, þar sem ég spila mikið leiki eins og CS/CSS

En er eitthver að selja 24" skjá hérna notaðan? sem er að fara uppfæra yfir í eitthvað stærra :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Daz » Fös 18. Des 2009 18:52

halldorjonz skrifaði:Líka til 22" sem eru 1920x1080...


En hvað segiru, 4 CM munur, er það bæði á lengd og breidd þá (2cm lengd og 2 cm breidd?) og síðan stærri upplausn.

2 tommur eru rétt rúmir 5 cm, ef þú hefur hliðarhlutföllin og kannt þinn pýþagóras áttu að geta reikna hliðarstækkunina.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf mind » Fös 18. Des 2009 18:59

Eflaust eru allir 24" yfir 35þús, seldi einn af mínum notuðum á 40 um daginn svo þú getur líklega fengið á svipuðu verði notaðan. (1920 x 1200)

Skjáir eru mældir horn í horn (vinstra neðra horn til efri hægra horn) svo flöturinn sem maður horfir á stækkar töluvert meira en fólk gerir sér oft grein fyrir.

Því er best að sjá þetta bara til að gera sér alminnilega grein fyrir muninum.




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Des 2009 19:44

mind skrifaði:Hafðu bara í huga að
24" 1920 x 1200 er 24" og 61,1 cm
24" 1920 x 1080 er bara 23,6" og 59,95cm
22" 1680 x 1050 er 22" og 55,9 cm

Því eftir því hvað þú ert að gera má vera þú viljir frekar 24" 1920 x 1200 skjá.

Það er vegna þess eins og sumir hér benda á er mun auðvelda fá sér auka skjá til hliðanna, hæðina er mun erfiðara hækka.

Kíktu bara á þetta í næstu verslun , sjón er sögu ríkari.


Ég skil ekki alveg hvernig þú færð það út að ef skjárinn er með 1920x1080 upplausn þá sé hann aðeins 23,6"? Panellinn sjálfur er en þá 24" horn í horn hann er bara ekki í 16:10 hlutföllum heldur 16:9 eins og sjónvörp. Miðað við "display area" sem BenQ gefa upp á þessari síðu er hann 24" ekki 23.6".


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf mind » Fös 18. Des 2009 19:58

Það er rétt hjá þér, þetta er ekki rétt hjá mér.

1920 x 1080 ætti ekki að festa stærðina við 23,6".




Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf halldorjonz » Fös 18. Des 2009 20:13

já alveg rétt nú man ég það, er eitthver munur á 16:10 og 16:9? og hvað er það? veit að minn er 16:10 því ég stilli það á í cs source :lol:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf Gúrú » Fös 18. Des 2009 20:56

halldorjonz skrifaði:já alveg rétt nú man ég það, er eitthver munur á 16:10 og 16:9? og hvað er það? veit að minn er 16:10 því ég stilli það á í cs source :lol:

Uhm, hlutföllin á milli breiddar og lengdar.
100cm á breidd og 50cm á lengd skjár væri t.d. í hlutföllunum 2:1.


Modus ponens

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Fara frá 22" yfir í 24"

Pósturaf kazgalor » Fös 18. Des 2009 21:32

Ég er með 24" við hliðina á vini mínum sem er með 22" og ég sé talsvert mikinn mun. Ég myndi hiklaust mæla með 24". Ég hef amk ekki séð eftir því.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070