Nýtt skjákort...

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Nýtt skjákort...

Pósturaf BjarkiB » Sun 13. Des 2009 10:39

Sælir/ar
Nú er allveg nýr í að bæta tölvuna mína, ég er á 8 ára tölvu. Nú er ég að spá í að fá mér nýtt skjákort, er með Nvidia GeForce FX 5200, og langar að uppfæra í 7-8. Hvernig finn ég út hvaða kort passa í tölvuna eða virka með tölvunni. Eins og ég segji þá er ég nýr í þessu og öll hjálp er vel þegin.

kv.Tiesto




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Des 2009 11:00

8 ára gömul vél? Er ekki frekar málið fyrir þig að fá þér bara níja vél félagi?

PS. náðu í forrit sem heitir PC wizard. það getur sagt þér nákvæmlega hvað er í tölvunni hjá þér vélbúnaðrlega séð. Mig minnir að þetta kort þitt noti AGP rufu en öll skjákort í dag nota PCI.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf Zorglub » Sun 13. Des 2009 11:08

Þetta gæti líka verið skjástýring og engin kortarauf í vélinni, þannig að upplýstu okkur um hvaða vél þetta er, nafn, númer.
Ef það er AGP rauf þá er best fyrir þig að finna notað kort því þar sem þau eru úreld er alveg fáránlega dýrt að kaupa þau ný,
getur næstum fengið betri notaða vél fyrir þann pening :lol:


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf BjarkiB » Sun 13. Des 2009 13:17

Þessi vél hefur aldrei klikkað.

Hérna eru DirectX upplýsinagrnar, hef enga hugmynd samt hvernig ég finn hvernig raufa hún er með.
Mynd
Mynd



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf Frost » Sun 13. Des 2009 13:32

Tja... Ég mæli bara með nýrri vél :D. Eða kaupa notaða vél hérna.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf SteiniP » Sun 13. Des 2009 13:38

Ef þú hefur ekki efni á nýrri vél þá mæli ég að þú óskir eftir ATI 9800 eða X800 AGP skjákorti hérna á spjallinu.
Ættir að geta fengið slíkt fyrir 2-5k



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf Zorglub » Sun 13. Des 2009 13:52

Sammála síðustu ræðumönnum, reyndu að finna notað kort :)
Smá lærdómur.
Mynd
Mynd
Og allt sem þú þarft að vita :wink:
http://www.iwebble.com/wp-content/uploa ... ponent.gif


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf Legolas » Sun 13. Des 2009 14:32

Guð minn góður [-o< hentu þessari vél í ruslið félagi, vúff... með látum [-X


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf CendenZ » Sun 13. Des 2009 14:38

Legolas skrifaði:Guð minn góður [-o< hentu þessari vél í ruslið félagi, vúff... með látum [-X



Þessi vél er fín fyrir fileserver. Óþarfi að henda einhverju sem dugar í einhverja hluti



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf BjarkiB » Sun 13. Des 2009 14:55

Hefur virkað fyrir mig, spilar hins vegar ekki leikina




Carc
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 26. Okt 2009 19:22
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt skjákort...

Pósturaf Carc » Sun 13. Des 2009 15:13

Eldri vélar geta verið fínar. Vorum að setja eina saman úr 7-8 ára pörtum og hún keyrir marga leiki vel. Allavega er eigandinn vel sáttur.