Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf gardar » Fim 19. Nóv 2009 13:05

faraldur skrifaði:og þú getur ekki notað vélina í margar vikur?



Er það ekki eins hvort sem aflgjafinn er keyptur hér heima eða úti, það þarf að senda hann út í báðum tilvikum?

Ég er allavega með ferðatölvu keypta í tölvuvirkni þar sem geisladrifið bilaði og þeir vilja senda vélina út til þess að laga geisladrifið... Sem þýðir það að ég væri ferðatölvulaus í amk mánuð :shock:




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf demigod » Fim 19. Nóv 2009 13:37

Huh, ekki hægt að taka geisladrifið úr vélinni og senda það ? :?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Halli25 » Fim 19. Nóv 2009 13:44

demigod skrifaði:Huh, ekki hægt að taka geisladrifið úr vélinni og senda það ? :?

Eða lána aðra á meðan, hélt það væri gert...


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf Glazier » Fim 19. Nóv 2009 13:53

Hey, ekki meira off topic [-X


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf gardar » Fim 19. Nóv 2009 16:39

demigod skrifaði:Huh, ekki hægt að taka geisladrifið úr vélinni og senda það ? :?



Neibb, ég mátti ekki rífa það úr vélinni vegna þess að þá er ég að "brjóta ábyrgðina" #-o :lol:


Svo að mér sýnist á öllu að "alþjóðleg ábyrgð" á vöru sé sama vesenið, hvort sem varan er keypt erlendis eða innanlands.


En já, afsakið þennan útúrdúr.




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvað væri heppilegast að uppfæra ?

Pósturaf vesley » Fim 19. Nóv 2009 16:44

hjá mörgum fyrirtækjum er bara hægt að senda vörurnar í svokallað RMA en það getur tekið nokkrar vikur : S