faraldur skrifaði:og þú getur ekki notað vélina í margar vikur?
Er það ekki eins hvort sem aflgjafinn er keyptur hér heima eða úti, það þarf að senda hann út í báðum tilvikum?
Ég er allavega með ferðatölvu keypta í tölvuvirkni þar sem geisladrifið bilaði og þeir vilja senda vélina út til þess að laga geisladrifið... Sem þýðir það að ég væri ferðatölvulaus í amk mánuð
