Nariur skrifaði:fyrir ca. 20þ í viðbót við það sem þú ert tilbúinn að eyða er hægt að gera kraftaverk
Ahmhm... Áttu 20 þúsund til að gefa mér?
Nariur skrifaði:fyrir ca. 20þ í viðbót við það sem þú ert tilbúinn að eyða er hægt að gera kraftaverk
BjarkiMTB skrifaði:En anyways.
Held að þetta verði setupið sem ég fái mér:
ASUS VH222H-P 22" LCD
AMD Úrvalsturninn
Skipta Tacens Victoria II ATX turninum út fyrir Tacens Sagitta II Lux ATX.
Og skipta GTX 260 skjákortinu út fyrir Radeon R5770
Hljómar það ekki bara gómsætt?
hsm skrifaði:HD 5770 er líka DirectX 11 svo er endalaust hægt að bæta við 5.000 kr
En annars fínt setup og ef þú átt auka 5.000 kr sem þú ert ekki að nota þá er þetta ekki slæmur kostur hjá síðasta ræðumanni
intenz skrifaði:BjarkiMTB skrifaði:En anyways.
Held að þetta verði setupið sem ég fái mér:
ASUS VH222H-P 22" LCD
AMD Úrvalsturninn
Skipta Tacens Victoria II ATX turninum út fyrir Tacens Sagitta II Lux ATX.
Og skipta GTX 260 skjákortinu út fyrir Radeon R5770
Hljómar það ekki bara gómsætt?
Skipta út GTX 260 og Radeon HD 5770 fyrir HD 5850, 5000 kr. á milli og munar helling, miklu betra kort + DirectX11
Annars flott setup fyrir peninginn!

intenz skrifaði:Það er langur biðlisti eftir 5850 þannig ég myndi panta það sem fyrst svo þú fáir það fyrir áramót.
BjarkiMTB skrifaði:intenz skrifaði:Það er langur biðlisti eftir 5850 þannig ég myndi panta það sem fyrst svo þú fáir það fyrir áramót.
Jebbs, vissi af því.
Glazier skrifaði:BjarkiMTB skrifaði:intenz skrifaði:Það er langur biðlisti eftir 5850 þannig ég myndi panta það sem fyrst svo þú fáir það fyrir áramót.
Jebbs, vissi af því.
Hann hjá http://www.buy.is er með þetta kort á 39.990 kr. tékkaðu á því