Sælir
Hvað segja menn, er ég að sjá mikinn mun á því að færa mig yfir í SATA II frá PATA (IDE) ?
Málið er að í dag er ég með 100gb PATA (IDE) disk sem system disk í server-num hjá mér en svo þrjá 1gb SATA II diska til að geyma efni á. Hinsvegar þarf ég að setja upp stýrikerfið upp á nýtt og er því að skoða hvort ég eigi að hafa system diskinn sem SATA II.
Svo mín spurning er, er ég að sjá marktækan mun á að setja stýrikerfið á SATA II disk?
Tyler
PATA (IDE) vs SATA II í heimaserver
PATA (IDE) vs SATA II í heimaserver
Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PATA (IDE) vs SATA II í heimaserver
Ekki nema þú fáir þér SSD
Venjulegir harðir diskar eru að ná mest rúmlega 100MB/s flutningshraða þannig þeir ná ekki einu sinni að maxa ATA/133
Venjulegir harðir diskar eru að ná mest rúmlega 100MB/s flutningshraða þannig þeir ná ekki einu sinni að maxa ATA/133