Val á LCD skjá

Skjámynd

Höfundur
Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Val á LCD skjá

Pósturaf Lallistori » Lau 14. Nóv 2009 00:26

Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á LCD skjá

Pósturaf Glazier » Lau 14. Nóv 2009 00:27

Lallistori skrifaði:Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?

24" BenQ ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Val á LCD skjá

Pósturaf himminn » Lau 14. Nóv 2009 01:43

Glazier skrifaði:
Lallistori skrifaði:Sælir , er að íhuga að fá mér nýjann skjá og langaði að spyrja ykkur.

Hvaða lcd skjár er "Bestur" í leikina ?

24" BenQ ;)


Rökstuddu..?




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Val á LCD skjá

Pósturaf Ulli » Lau 14. Nóv 2009 03:59

37" full HD LG LCD TV :twisted:


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Val á LCD skjá

Pósturaf chaplin » Lau 14. Nóv 2009 05:31

Lowest ms = Best for FPS

Aðrir leikir = ca. 8ms og undir.

Svo bara allt um 5ms er ágætt, t.d. ekki fá þér Mac skjáinn sem er með ca. 16ms, færð þá "ghost" í skjáinn/leikinn og vilt það ekki.. :wink: Annars er SyncMaster skjárinn minn helvítis legend í FPS leikjum, 2ms = win. :8)




Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á LCD skjá

Pósturaf Taxi » Lau 14. Nóv 2009 09:55

daanielin skrifaði:Lowest ms = Best for FPS

Aðrir leikir = ca. 8ms og undir.

Svo bara allt um 5ms er ágætt, t.d. ekki fá þér Mac skjáinn sem er með ca. 16ms, færð þá "ghost" í skjáinn/leikinn og vilt það ekki.. :wink: Annars er SyncMaster skjárinn minn helvítis legend í FPS leikjum, 2ms = win. :8)

Eru þetta 2ms BWB eða GTG, það er mismunandi hvernig verslanir auglýsa þetta.

Black-White-Black 5ms er sami hraði og Grey to Grey 2ms, en 2ms hljómar bara betur og þess vegna auglýsa flestir þá tölu en ekki allir. :roll:


Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.