Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fim 12. Nóv 2009 19:47

Ég er að fara að fá mér nýja tölvu og vantar góð ráð.

Tölvan má helst ekki kosta mikið meira en 160þús. (Allgjört hámark 180þús)
Hún verður notuð í allt, sem sagt leiki, forritun, almennt vefráp og fleira sem tölvunördar gera :D

Var kominn með eitt setup sem mér lýst mjög vel á:
AMD Úrvalsturninn hjá Kísildali
ASUS VH222H-P 22" LCD hjá Kísildali
= 167.000 kr

Hvað ráðleggið þið vaktverjar mér að gera? Fá mér þessa, eitthverja aðra, setja saman frá grunni (og þá með hvaða hlutum) eða eitthvað annað?

Með fyrirfram þökk, BjarkiMTB.


I <3 Forritun

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 18:24

Bumpness #-o


I <3 Forritun


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1755
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf blitz » Fös 13. Nóv 2009 18:48

Spurning um að þú reynir að fá þér HD5850 kort í stað GTX260


PS4

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 19:08

Hennti þessu saman í flýti..
Það vantar skjákort á þennan lista en þú mundir þá fá þér þetta: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728
Og ef þú villt draga niður verðið eitthvað þá geturðu t.d. fengið þér órdýrari kassa utan um þetta, minni harðann disk eða ódýrari vinnsluminni.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 19:11

Glazier skrifaði:Hennti þessu saman í flýti..
Það vantar skjákort á þennan lista en þú mundir þá fá þér þetta: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728
Og ef þú villt draga niður verðið eitthvað þá geturðu t.d. fengið þér órdýrari kassa utan um þetta, minni harðann disk eða ódýrari vinnsluminni.

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Næsness listi hjá þér Jökull, en þetta er samt of dýrt af því að þetta er samtals 180þús og þá á ég eftir að fá mér skjá sem er 40þús = 220þús. En hvaða er annars að frétta úr mosó? DJið í lagi?


I <3 Forritun

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 19:32

1156 mb styður ekki 775 örgjörva ? right ?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf ZoRzEr » Fös 13. Nóv 2009 19:34

Rétt. Örgjörvinn passar ekki á þetta móðurborð. Minnið er líka DDR3, það passar á borðið. 775 borð, e8400 og DDR2 minni er það sem þú þarft, ódýrara en 1366 og 1156 borðin.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 19:36

getur nú samt fengið 775borð með ddr3



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 19:37

Þið eruð þá að tala um listann sem Glazier kom með?


I <3 Forritun

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf mercury » Fös 13. Nóv 2009 19:38

stemmir.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 19:42

En er eitthver sem getur sagt mér hvort ég geti keypt AMD Úrvalsturna-tilboðið hjá Kísildali og látið þá breyta um sérstaka hluti t.d. kassanum án þess að ég sé að borga fyrir kassann sem fylgir með tilboðinu?


I <3 Forritun

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 19:43

ehh, pældi ekkert í því :/
þá mundiru skipta út móðurborðinu og vinnluminninu, færð þér þá dýrustu ddr2 minnin hjá kísildal í staðinn og ódýrara móðurb. sem er þá fyrir DDR2 ;)

Þeir setja tölvuna saman allveg frá grunni og þú getur ráðið öllu sem þú villt um innihald tölvunnar (og kassa líka).
Þeir eru ekki með tölvurnar tilbúnar samsettar hjá sér heldur legguru inn pöntun og færð tölvuna 4 tímum seinna (bara gisk á tímann)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 19:47

Ok flott! Getur vel verið að ég geri það bara?


I <3 Forritun

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 19:56

BjarkiMTB skrifaði:Ok flott! Getur vel verið að ég geri það bara?

Annars geturðu líka sent þeim e-mail og sagt nákvæmlega hvaða lágmarkskröfur þú gerir og hvað þú sért með mikinn pening og beðið þá síðan að púsla einhverju góðu tilboði saman og láta þig fá svo þú getir sýnt okkur og við segja já eða nei ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 20:11

Glazier skrifaði:
BjarkiMTB skrifaði:Ok flott! Getur vel verið að ég geri það bara?

Annars geturðu líka sent þeim e-mail og sagt nákvæmlega hvaða lágmarkskröfur þú gerir og hvað þú sért með mikinn pening og beðið þá síðan að púsla einhverju góðu tilboði saman og láta þig fá svo þú getir sýnt okkur og við segja já eða nei ;)


Jamm. En nennirðu að útskýra fyrir mér af hverju ég á að fá mér dýrasta DDR2 minnið og fá mér móðurborð sem passar fyrir DDR2 (sem sagt þetta?) í staðinn fyrir að taka DDR3 minnið + borðið sem er í tölvunni? Er það bara að það er ódýrara eða er það eitthvað annað?


I <3 Forritun

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf rottuhydingur » Fös 13. Nóv 2009 20:33

taktu annað móður borð . þetta styður bara i5 -i7



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 20:36

BjarkiMTB skrifaði:
Glazier skrifaði:
BjarkiMTB skrifaði:Ok flott! Getur vel verið að ég geri það bara?

Annars geturðu líka sent þeim e-mail og sagt nákvæmlega hvaða lágmarkskröfur þú gerir og hvað þú sért með mikinn pening og beðið þá síðan að púsla einhverju góðu tilboði saman og láta þig fá svo þú getir sýnt okkur og við segja já eða nei ;)


Jamm. En nennirðu að útskýra fyrir mér af hverju ég á að fá mér dýrasta DDR2 minnið og fá mér móðurborð sem passar fyrir DDR2 (sem sagt þetta?) í staðinn fyrir að taka DDR3 minnið + borðið sem er í tölvunni? Er það bara að það er ódýrara eða er það eitthvað annað?

Sko þetta sem ég setti í pakkann var fyrir i7 og i5 eins og rottuhydingur sagði og þá þarftu að fá þér enn dýrari örgjörva sem setur pakkann upp í ~200.000 kr.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Einarr » Fös 13. Nóv 2009 20:49

taktu i7, kannski vsona 30-50þ meiri peningur i turnin en miklu betri framtíðarfjárfesting



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 20:58

Glazier skrifaði:
BjarkiMTB skrifaði:
Glazier skrifaði:Annars geturðu líka sent þeim e-mail og sagt nákvæmlega hvaða lágmarkskröfur þú gerir og hvað þú sért með mikinn pening og beðið þá síðan að púsla einhverju góðu tilboði saman og láta þig fá svo þú getir sýnt okkur og við segja já eða nei ;)


Jamm. En nennirðu að útskýra fyrir mér af hverju ég á að fá mér dýrasta DDR2 minnið og fá mér móðurborð sem passar fyrir DDR2 (sem sagt þetta?) í staðinn fyrir að taka DDR3 minnið + borðið sem er í tölvunni? Er það bara að það er ódýrara eða er það eitthvað annað?

Sko þetta sem ég setti í pakkann var fyrir i7 og i5 eins og rottuhydingur sagði og þá þarftu að fá þér enn dýrari örgjörva sem setur pakkann upp í ~200.000 kr.


Okei en ég er alveg búinn að ákveða að setupið sem þú komst með er of dýrt en þú sagðir:
Glazier skrifaði:ehh, pældi ekkert í því :/
þá mundiru skipta út móðurborðinu og vinnluminninu, færð þér þá dýrustu ddr2 minnin hjá kísildal í staðinn og ódýrara móðurb. sem er þá fyrir DDR2

Þeir setja tölvuna saman allveg frá grunni og þú getur ráðið öllu sem þú villt um innihald tölvunnar (og kassa líka).
Þeir eru ekki með tölvurnar tilbúnar samsettar hjá sér heldur legguru inn pöntun og færð tölvuna 4 tímum seinna (bara gisk á tímann)


Og þá spurði ég:
BjarkiMTB skrifaði:En nennirðu að útskýra fyrir mér af hverju ég á að fá mér dýrasta DDR2 minnið og fá mér móðurborð sem passar fyrir DDR2 (sem sagt þetta?) í staðinn fyrir að taka DDR3 minnið + borðið sem er í tölvunni? Er það bara að það er ódýrara eða er það eitthvað annað?


Og þú mátt svara því, takk :D


I <3 Forritun

Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Fös 13. Nóv 2009 20:58

Ekki spá í seinasta póst. Var að sjá PM ;)


I <3 Forritun


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf SteiniP » Fös 13. Nóv 2009 21:01

Hvað með þetta

Capture.PNG
Capture.PNG (182.99 KiB) Skoðað 1338 sinnum

+skjákort
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... 49b465bbb0
Tæp 150k í heildina.

Miklu sniðugra að fá sér quadcore heldur en C2D í dag.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Glazier » Fös 13. Nóv 2009 21:02

Setti bara saman pakkann upp á nýtt svona eins og ég mundi fá mér hann (ef ég ætti pening)
Það er ekki skjákort á listanum en þú mundir taka þetta hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20728


Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Some0ne » Fös 13. Nóv 2009 21:15

Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz 28.860
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte EP45-UD3LR 24.900
Minni - DDR2 Minni 1066 MHz - CXS 4GB DDR2 4096MB 2x2048 20.860
Kassi - 650W - Coolermaster Sileo 500 Turnkassi Hjóðeinangraður 26.720
Geisladrif - Sony OptiArc AD-5200A DVD+/- 20X ATA Svart 5.960
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.12 500GB 9.860
Skjákort - PCI-E - ATI - Gigabyte HD5770 1GB GDDR5 34.900
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ G2220HDA 16:9 skjár,svartur 34.900

Verð Samtals:
(8) Kr. 186.960

Sett saman á tolvuvirkni.is

Ef þú ert die hard leikjafan þá myndi ég splæsa auka 8k í að stækka skjákortið í 5850, annars ekki.
Vantar reyndar líka inní þetta örgjörvakælingu en ef þú ert ekkert að fara overclocka þá geturu alveg eins tekið stock intel kælingu á eitthvað klink, 900kr e-ð.

Annars er þetta overall fínasta vél overall, sæmilega stór kassi og hljóðlátur, fínt skjákort með DirectX11 getu og swingandi fínan 22" skjá.

Annars er bara fáránlegt að vera versla tölvur í dag, tölvuverð á sumum hlutum hérna á klakanum er búið að haldast það sama í meira en ár liggur við.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiMTB
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Mið 28. Okt 2009 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf BjarkiMTB » Lau 14. Nóv 2009 00:00

Takk kærlega fyrir góð svör!


I <3 Forritun

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Tengdur

Re: Hugmynd að leikjatölvu + skjá fyrir mig?

Pósturaf Nariur » Lau 14. Nóv 2009 00:50

fyrir ca. 20þ í viðbót við það sem þú ert tilbúinn að eyða er hægt að gera kraftaverk


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED