Mun T4200 höndla MW2?

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Mun T4200 höndla MW2?

Pósturaf Frost » Mán 09. Nóv 2009 17:48

Ég er að spá í að fá mér MW2 og er með nýlega fartölvu. Þegar ég fer inná http://www.canyourunit.com fæ ég fail.

Mynd

Ég er samt alveg viss að ég höndli leikinn því að ég er að höndla Cod4 vel. Gæti einhver hérna hjálpað mér og sagt mér hvort að það sé ekki alveg í lagi.

Þetta var þráður fyrir vin minn.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Pósturaf Einarr » Mán 09. Nóv 2009 17:51

dl aðu honu bara og prófaðu og kauptu hann ef þú fílar



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Pósturaf GullMoli » Mán 09. Nóv 2009 17:57

Þetta test les tölvuna ekki rétt..

Það les örgjörvan ekki sem "Dual-Core" og því ætti tölvan alveg að geta spilað leikinn.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Pósturaf Frost » Mán 09. Nóv 2009 18:15

Ok takk :D.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mun T4200 höndla MW2?

Pósturaf Selurinn » Mið 11. Nóv 2009 18:53

Mikið rétt.

Hann segir að tíðnin sé ekki nógu há, en það er ekkert hægt að marka það.
Þeir eru að miða við Single core örgjörva, þú ert með Dual Core.