Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Dazy crazy » Þri 10. Nóv 2009 19:10

bara eins og titill segir þá get ég ekki uppfært skjákortsdriverinn hjá mér.

Hvað er til ráða

Og já, ég er með windows 7 64 bit
Viðhengi
villa.png
villumelding við að uppfæra skjádriver
villa.png (74.65 KiB) Skoðað 2423 sinnum


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf rottuhydingur » Þri 10. Nóv 2009 19:12

64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Nóv 2009 19:21

rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna


græðir meira á því að vera með 64bit til að hámarka nýtingu á vinnsluminni og til þess að keyra forrit sem að styðja 64bit. Einnig er það örlítið hraðar í svona day to day jobs, eða það finnst mér allavega

EDIT: og já með vandamálið. Viss um að þú sért bara ekki með rangan driver?




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Dazy crazy » Þri 10. Nóv 2009 19:27

markagluggi? http://www.andakill.is/asta/fjarhusvefur/eyrnamork.htm

Nokkuð viss um að ég sé með réttan driver, ætla að prufa að sækja hann aftur


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Nóv 2009 19:28

rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

ætla rétt að vona að þú sért að grínast...
en dazy crazy þú þarft að ná í driver sem er fyrir 64 bita stýrikerfi ekki 32 bita.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf chaplin » Þri 10. Nóv 2009 19:30

rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Blackened » Þri 10. Nóv 2009 19:39

rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna


haha... æi farðu bara aftur út að leika þér vinur :)




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Dazy crazy » Þri 10. Nóv 2009 19:45

daanielin skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?


Hvar sé ég hvaða build ég er með?

ps. fáið þið að hafa marga glugga opna í einu í hraðbönkum? :lol:
Síðast breytt af Dazy crazy á Þri 10. Nóv 2009 19:48, breytt samtals 1 sinni.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Nóv 2009 19:47

Dazy crazy skrifaði:
daanielin skrifaði:
rottuhydingur skrifaði:64bit er ekki ællað tölvun heldur bönkum og hraðbönkun og svona sem þarf að vera með markaglugga opna

Haha ya right.. :lol:

En lenti sjálfur í þessu veseni einusinni, ertu ekki örugglega með 64bit skjákortsdriver, og build 7600 af Windows?


Hvar sé ég hvaða build ég er með?


neðst í hægra horninu á desktop-inu




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Dazy crazy » Þri 10. Nóv 2009 19:56

JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Nóv 2009 19:59

Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009


haha sorry, fyrir ofan það. Ekki á taskbarinu :D



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf GullMoli » Þri 10. Nóv 2009 20:18

Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009



Hef ekki heyrt um þetta build áður xD..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Nariur » Þri 10. Nóv 2009 20:44

ertu með keypta útgáfu?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Some0ne » Þri 10. Nóv 2009 21:16

Lenti í þessu, Windows7 er að vera fáviti og runnar setup.exe úr nvidia möppunni í compatabilit mode við Windows XP SP3.

Farðu í C:\Nvidia\blablablba

Eða hvert sem þú unpakkaðir drivernum og breyttu þessum stillingum.

Mæli með að þú uninstallir drivernum sem Windows setti upp, rebootir inní safemode og notir forrit sem heitir Driver Sweeper sem eyðir út öllum leifum af gamla drivernum, restartar svo aftur inní W7 og runnar settupið.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Dazy crazy » Þri 10. Nóv 2009 21:40

Sótti driverinn aftur og það gekk og þegar ég prufaði heaven benchmarkið þá sá ég að ég er með build 7600. núna gengur allt eins og í sögu


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf techseven » Þri 10. Nóv 2009 23:05

Dazy crazy skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
neðst í hægra horninu á desktop-inu


Ok, þá er ég með build
19:55
10.11.2009


Þú ert sannarleg með nýjustu útgáfuna :lol:


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf rottuhydingur » Þri 10. Nóv 2009 23:09

afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Some0ne » Þri 10. Nóv 2009 23:29

rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona


Og lyklaborð eru aðeins ætluð fyrir fólk með greindavísitölu yfir 100.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf JohnnyX » Þri 10. Nóv 2009 23:29

rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona


og hvers vegna ekki tölvur á almennum markaði?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að lenda í veseni með að eyða skjákortsdriver með 64 bit

Pósturaf Gunnar » Þri 10. Nóv 2009 23:38

rottuhydingur skrifaði:afsakið þetta , 64 bit xp er ællað fyrir bankakerfi og svona

og símar eru aðeins fyrir lækna, borð er bara fyrir rottur og glös eru fyrir ketti.
gaur hættu þessu kjaftæði...