Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Pósturaf Viktor » Þri 27. Okt 2009 15:34

Mynd
Alltaf þegar ég set upp tölvu þá set ég þessa snúru í samband við geisladrifið. Hvaða tilgangi þjónar þessi snúra?

Hélt að þetta væri ef maður væri að spila geisladisk, gæti maður tengt heyrnatól beint við drifið, en það er bara ekkert jack tengi á mínum DVD skrifara :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Pósturaf CendenZ » Þri 27. Okt 2009 15:38

tengir þessa snúru frá CD - á hljóðkortið til að sleppa við cpu cycles á hljóð.

basicly er þetta analeg sem fer beint á hljóðkortið til að sleppa við að það keyrist í gegnum bussana digitalískt....




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gerir þessi CD-Audio kapall eitthvað?

Pósturaf demigod » Mán 09. Nóv 2009 01:12

Sorry að ég sé að vekja gamlan þráð

En ef þessi snúra er ekki til staðar heyrist þá svona leiðinlegt surg þegar það er ekkert hljóð í gangi?


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard