Val á móðurborði !?


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Val á móðurborði !?

Pósturaf Krisseh » Lau 07. Nóv 2009 01:40

Þar sem mér langar ennþá í mína drauma tölvu og er ekki ennþá byrjaður á móðurborðs vali (en komin með fínasta P182b kassa),
þá langar mér að forvitnast á ykkar reynslu á öflugum móðurborðum (semsagt futureproof móðurborð).

Mér skilst að ASUS séu býsna öflugir að halda sín móðurborð sterk og bilunar-frí, svo að ég hef heyrt,
þanig mér langar mikið í móðurborð sem höndlar sterka leikjaspilun og smá start í myndbands-vinnslu,
þanig að 64bit koma til greina, mesta brautarhraða sem völ er á, og nóg af vinnsluminni til staðar og kanski hafa það ddr3? , 4-6+x sata2, 2+x Ide, 6+x Usb2.0, 1x lan, og 1x fireware(!?) til að vera með það nokkuð á hreinu.

Þar sem ég hef einga reynslu á Intel þá hef ég heyrt að E8400 sé það besta og skynsamlegast í leikjaspilun í dag,
en er eitthvað vit að runna 64bit á Intel yfir höfuð þar sem mér skilst að Intel notar eitthvern emulater til að geta runnað 64bit stýrakerfi en full nýtur Intel þá vinnsluminnin?, og er eitthver kostur eða ókostur við 64bit við Intel yfir höfuð?

Markmiðið er futureproof Asus móðurborð sem höndlar sterka leiki og þó eitthvað við myndbands-vinnslu, þar sem mér finnst móðurborðið vera aðalmálið þá má það kosta alveg sinn pening, en auðvitað vill ég mest hlusta á ykkar reynslu og ykkar meðmæli með hlutum þá þarf ekkert endilega Asus að koma til greina :) .


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði !?

Pósturaf Glazier » Lau 07. Nóv 2009 01:50

Ef þú villt eiga tölvu sem er ekki dýrt að uppfæra seinna meir þá færðu þér öflugann aflgjafa strax (annars þarftu að uppfæra hann hugsanlega þegar þú uppfærir eitthvað annað seinna í tölvunni) og þá færðu þér líka móðurborð sem styður DDR3 minni ;)
Ég er með E8400 örgjörva og hann er að svínvirka og er með AsRock móðurborð (AsRock er "dótturfyrirtæki" ASUS) með örgjörvann í 4 GHz :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði !?

Pósturaf Krisseh » Lau 07. Nóv 2009 02:11

Glazier skrifaði:Ef þú villt eiga tölvu sem er ekki dýrt að uppfæra seinna meir þá færðu þér öflugann aflgjafa strax (annars þarftu að uppfæra hann hugsanlega þegar þú uppfærir eitthvað annað seinna í tölvunni) og þá færðu þér líka móðurborð sem styður DDR3 minni ;)
Ég er með E8400 örgjörva og hann er að svínvirka og er með AsRock móðurborð (AsRock er "dótturfyrirtæki" ASUS) með örgjörvann í 4 GHz :)


Finnst eins og ég get ekki treyst á AsRock ennþá, er það ekki svo nýtt? en ef AsRock byggir af Asus þá hlýtur að vera eitthvað gott í því, en þar sem ddr3 er ekki fyrir LGA775 á AsRock eða önnur móðurborð ekki svo að ég viti er þá eitthvað vit í LGA1156 eða LGA1366? þá er eingin E8400, bara i5 eða i7 svo að ég held, er i5 eða i7 að toppa E8400 í dag?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði !?

Pósturaf vesley » Lau 07. Nóv 2009 11:32

já i5 og i7 eru að toppa e8400 grunar að það sé ekkert langt fyrir ofan ef það er ekki yfirklukkað.




Höfundur
Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Val á móðurborði !?

Pósturaf Krisseh » Sun 08. Nóv 2009 23:19

Var að frétta að Amd væri betri kostur við leikjaspilun í dag, eitthvað til í þessu? yrði það ekki svo tilvalið fyrir myndbandsvinnslu líka afþví þeir byggja allt upp á 64bit örgjörva svo að mig minnir !?


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium