Er þetta besta skjákortið?
http://www.computer.is/vorur/5110
Besta skjákortið?
Re: Besta skjákortið?
það er allavega fjandi dýrt...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Besta skjákortið?
eitt af workstation kortum, eru öll dýr og sjá um mikla vinnu í sambandi við 3d vinnslu t.d.
ekki ætlað fyrir leiki
ekki ætlað fyrir leiki
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Besta skjákortið?
prentvilla sýnist mér þar sem þetta kort er rétt að performa og 6800gt. "eldgamalt" og löngu úrelt.
allavega miðað við þetta review http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1808 frá 2005
og held að þetta sé ekki workstation kort.
allavega miðað við þetta review http://www.pcstats.com/articleview.cfm?articleID=1808 frá 2005
og held að þetta sé ekki workstation kort.
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Besta skjákortið?
mercury skrifaði:segja mér að þetta sé betra í 3d vinnslu heldur en 5870x2 í crossfire ? :O
það eru kort sem eru bara gefin út fyrir myndvinnslu en ekki leikjavinnslu...skiptir ekki hvaða týpunúmer það er
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besta skjákortið?
Þetta er ekki workstation kort fyrir 5 aura.
Þetta er gamalt úrelt leikjakort sem kostaði 300 dollara þegar það kom á markað árið 2004
Þetta er gamalt úrelt leikjakort sem kostaði 300 dollara þegar það kom á markað árið 2004
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Besta skjákortið?
skil nú ekki einu sinni af hverju það ætti að vera á síðuni. eldgamalt og getur fengið kort sem myndi kosta það sama (ef rétt verði væri) sem væri mikið betra. örugglega löngu hætt að framleiða þetta kort.
Re: Besta skjákortið?
Haha.. Ég er með X800XL í tölvunni minni og það er ATI auðvitað (eins og myndin á síðunni sýnir) en ekki Nvidia (eins og síðan segir).
Það er ekki workstation kort, btw.
Mér lýst vel á hvernig verðgildið hefur aukist með aldrinum, eins og fine wine.
Ef einhver vill kaupa það á 150k er ég meira en til í að selja, skal meira að segja gefa góðan afslátt, segjum niður í 100k. 
Það er ekki workstation kort, btw.
Mér lýst vel á hvernig verðgildið hefur aukist með aldrinum, eins og fine wine.