veit ekki hvort ég sé svona hrikalega vitlaus en ég er með svona RAM: http://tolvulistinn.is/vara/17425 3GB af því.
og svona móðurborð:http://tolvulistinn.is/vara/17239. Ramið er 1066MHZ og þetta móðurborð styður allveg þann hraða,
en af hverju sé ég hvergi þessi 1066 MHZ, ef ég opna Everest ultimate þá fæ ég þessar upplýsingar um ramið:
System Memory 3072 MB (DDR2-800 DDR2 SDRAM)
DIMM2: Corsair Dominator CM2X1024-8500C5D 1 GB DDR2-800 DDR2 SDRAM (5-5-5-18 @ 400 MHz) (4-4-4-13 @ 270 MHz)
DIMM3: Corsair Dominator CM2X1024-8500C5D 1 GB DDR2-800 DDR2 SDRAM (5-5-5-18 @ 400 MHz) (4-4-4-13 @ 270 MHz)
DIMM4: Corsair Dominator CM2X1024-8500C5D 1 GB DDR2-800 DDR2 SDRAM (5-5-5-18 @ 400 MHz) (4-4-4-13 @ 270 MHz)
hehe hef ekki mikið vit á RAMi og kannski er þetta eðlilegt, en mér finnst gagnaflutningur á milli mappa í tölvunni og loading tímar í leikjum ekkert rosa fljótt.
Svo er ég með G-15 lykklabord sem s'ynir RAM og CPU usage og þegar 'eg er ad loada leik eða flytja gögn þá þá er ramið bara að tjilla í 30-40 prósentum en örrinn er allveg að vinna eðlilega (AMD phenom X4 2.5 GHZ)
Takk fyrir
smá spurning um RAM
-
Taxi
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
Það er af því að 1066 minnin er bara að keyra á 800MHz.
Þarft að stilla þetta rétt til að minnin keyri á 1066.
Þarft að stilla þetta rétt til að minnin keyri á 1066.
Asus P5N-E-SLI, E6300@3.5GHz m/Termalright Ultra, 4x1GB CL4 Black Dragon minni,Gigabyte 9600GT SLI@800MHz,160GB+500GB+2x1TB, pakkaði inn í Coolermaster Elite 332.
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
oskar9 skrifaði:hehe hef ekki mikið vit á RAMi og kannski er þetta eðlilegt, en mér finnst gagnaflutningur á milli mappa í tölvunni og loading tímar í leikjum ekkert rosa fljótt.
Harði diskurinn er 100% flöskuháls í þessum málum.
-
oskar9
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
Taxi skrifaði:Það er af því að 1066 minnin er bara að keyra á 800MHz.
Þarft að stilla þetta rétt til að minnin keyri á 1066.
og hvernig eru þessar stillingar ??
Takk fyrir
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
Opnar biosinn þegar tölvan er að ræsa sig og stillir DRAM dividerinn þannig að þú fáir réttan klukkuhraða á minnin.
-
Legolas
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
KermitTheFrog skrifaði:Opnar biosinn þegar tölvan er að ræsa sig og stillir DRAM dividerinn þannig að þú fáir réttan klukkuhraða á minnin.
Hárrétt EN ! ef þú kannt það ekki fáðu þá einhvern til að gera þetta fyrir þig sem þekkir þetta vel
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
Ég á að vera með 1066 MHz minni en ég fæ bara DRAM Frequency: 533 MHz
???
???
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
intenz skrifaði:Ég á að vera með 1066 MHz minni en ég fæ bara DRAM Frequency: 533 MHz
???
DDR = Double Data Rate
Rauntíðnin er 533MHz en DDR framkvæmir tvo gagnaflutninga á hverjum púlsi. Þannig að 533MHz verða 1066 milljón aðgerðir á sekúndu.
-
intenz
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
SteiniP skrifaði:intenz skrifaði:Ég á að vera með 1066 MHz minni en ég fæ bara DRAM Frequency: 533 MHz
???
DDR = Double Data Rate
Rauntíðnin er 533MHz en DDR framkvæmir tvo gagnaflutninga á hverjum púlsi. Þannig að 533MHz verða 1066 milljón aðgerðir á sekúndu.
Ahh, auðvitað! Takk.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: smá spurning um RAM
How to do:
- Farðu í BIOSINN fyndu minnisstillingarnar, stilltu, "1066MHz" "2.2V".
- Bootaðu og ath. hvort það hafi breyst, ath. einnig timins, gætir þurft að stilla það.
- Farðu í BIOSINN fyndu minnisstillingarnar, stilltu, "1066MHz" "2.2V".
- Bootaðu og ath. hvort það hafi breyst, ath. einnig timins, gætir þurft að stilla það.
-
Legolas
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: smá spurning um RAM
intenz skrifaði:SteiniP skrifaði:intenz skrifaði:Ég á að vera með 1066 MHz minni en ég fæ bara DRAM Frequency: 533 MHz
???
DDR = Double Data Rate
Rauntíðnin er 533MHz en DDR framkvæmir tvo gagnaflutninga á hverjum púlsi. Þannig að 533MHz verða 1066 milljón aðgerðir á sekúndu.
Ahh, auðvitað! Takk.
Hehehe ég klikkaði á þessu fyrir ekki löngu og roðnaði niður í rassgat þegar það kviknaði á perunni
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H