Uhm, nýr tölvus?

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 00:45

Jæja, þá er púkinn kominn aftur upp í manni eftir ársdvöl. Byggði mér setup í undirskrift 1. nóv í fyrra og langar í eitthvað betra, og eiginlega líka bara að fara í gegnum processið aftur :D
Var að spá í bara eiginlega ultimate uppfærslu, selja gamla turninn og kaupa brand new. Nema hvað ég ætla að halda hörðu diskunum.

Hér eru þeir íhlutir sem ég er kominn með, og eins og alltaf þá er það ykkar verk að gagnrýna og benda mér á betri úrræði.

Kassi: Zalman GS1000 -- 29.900 **Tek plus útgáfuna ef mögulegt er
PSU: Tagan BZ PipeRock 900W -- 29.860 eða Zalman ZM850-HP 850W -- 29.900
M/B: Gigabyte EX58-UD4P -- 48.900 ** Ekki til lengur hjá Tölvutækni, einhver sem veit um þetta annarsstaðar? -- Eða jafnvel GA-EX58-UD4. Þarf ekkert þetta auka PCI-E x8 slot
CPU: Intel Core i7-920 @ 2.66GHz -- 47.900
RAM: Mushkin 6GB DDR3 1600MHz, CL9 -- 32.900 eða Mushkin 6GB DDR3 1600MHz, CL8 -- 34.900 eða GeIL 6GB DDR3 Ultra 1600MHz -- 35.500 eða OCZ 6GB DDR3 1600MHz Gold XTC, CL8 -- 34.900
GPU: Gigabyte HD5850 1GB -- 42.900 eða Gigabyte HD5870 1GB -- 59.900
CPU kæling: Scythe Mugen 2 -- 10.500 eða CoolerMaster N520 -- 7.860 eða Thermalright Ultra-120A -- 7.990
Viftur: Tacens Aura 120mm -- 1.900 eða Tacens Ventus Pro 120mm -- 2.500
Viftustýring: Zalman ZM-MFC1 Plus -- 5.990

Pakkinn er á 250+ svo það er um að gera að byrja að safna.

Var að spá í performance muninum á 5850 og 5870 kortunum. Er hann 17.000 krónanna virði?
Svo er pæling með CPU kælingu. Hallast ágætlega að Thermalright Ultra þar sem hún er mjög góð TRUE kæling. Hef heyrt að N520 kælingin sé fremur hávær en hef ekkert heyrt um þessa Scythe kælingu. Einhver með reynslu?

Og ef þið vitið um hlutina ódýrari einhversstaðar annarsstaðar má endilega benda á það.

Ræðst ekkert í þetta fyrr en fjármagn gefst, Sennilega bara um áramótin, svo þetta mun hafa langan tíma til að gerjast.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fös 04. Des 2009 11:21, breytt samtals 11 sinnum.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf Victordp » Lau 31. Okt 2009 01:21

Ætlaru að selja gömlu ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf jagermeister » Lau 31. Okt 2009 02:27

KermitTheFrog skrifaði:Jæja, þá er púkinn kominn aftur upp í manni eftir ársdvöl. Byggði mér setup í undirskrift 1. nóv í fyrra og langar í eitthvað betra, og eiginlega líka bara að fara í gegnum processið aftur :D
Var að spá í bara eiginlega ultimate uppfærslu, selja gamla turninn og kaupa brand new. Nema hvað ég ætla að halda hörðu diskunum.

Hér eru þeir íhlutir sem ég er kominn með, og eins og alltaf þá er það ykkar verk að gagnrýna og benda mér á betri úrræði.

Kassi: Zalman GS1000 -- 29.900
PSU: Tagan BZ PipeRock 900W -- 29.860
M/B: Gigabyte EX58-UD4P -- 48.900
CPU: Intel Core i7-920 @ 2.66GHz -- 47.900
RAM: Mushkin 6GB DDR3 1600MHz. CL9 -- 32.900
GPU: Gigabyte HD5850 1GB -- 42.900 eða Gigabyte HD5870 1GB -- 59.900
CPU kæling: Scythe Mugen 2 -- 10.500 eða CoolerMaster N520 --7.860 eða Thermalright Ultra-120A -- 7.990
Viftur: Tacens Aura 120mm -- 1.900 eða Tacens Ventus Pro -- 2.500
Viftustýring: Zalman ZM-MFC1 Plus -- 5.990

Pakkinn er á 250+ svo það er um að gera að byrja að safna.

Var að spá í performance muninum á 5850 og 5870 kortunum. Er hann 17.000 krónanna virði?
Svo er pæling með CPU kælingu. Hallast ágætlega að Thermalright Ultra þar sem hún er mjög góð TRUE kæling. Hef heyrt að N520 kælingin sé fremur hávær en hef ekkert heyrt um þessa Scythe kælingu. Einhver með reynslu?

Og ef þið vitið um hlutina ódýrari einhversstaðar annarsstaðar má endilega benda á það.

Ræðst ekkert í þetta fyrr en fjármagn gefst, Sennilega bara um áramótin, svo þetta mun hafa langan tíma til að gerjast.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf mercury » Lau 31. Okt 2009 02:41

færi ekki í tagan 900 hentar ekki vel fyrir þessi nýju skjákort. tagan 900 er bara 20amp per rail. 5870 þarf 20 amper 2x MINIMUM. svo þetta gerir sig varla.




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf himminn » Lau 31. Okt 2009 03:22

Zalman kassinn er of nettur. Taktu 5870, kortið er að jafnast á við gtx 295. 1366 socket er málið uppá framtíðina(i9).
Tækiþennan fremur en tagan aflgjafan og ef þú ert að hugsa um hljóðláta vél skaltu gleyma n520.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 12:10

ef þú tekur þennan turn þá myndi ég fá mér allar mögulega aukaviftur í hann til að auka loftflæði þar sem það er takmarkað intake framan á kassanum



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 15:59

Sælar

Jájá, er ekkert búinn að skoða þetta neitt alltof mikið. Setti þennan lista saman í gærkvöldi.
Er alveg sáttur með að fá ráð þó ég telji mig nokkuð sjóaðan í þessum málum.

Var helst að pæla í modular aflgjafa ef það er mögulegt
Er þessi ekki góður? 6x12V rail. Eða er 850W ekki nóg?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf Glazier » Lau 31. Okt 2009 16:04

KermitTheFrog skrifaði:Sælar

Jájá, er ekkert búinn að skoða þetta neitt alltof mikið. Setti þennan lista saman í gærkvöldi.
Er alveg sáttur með að fá ráð þó ég telji mig nokkuð sjóaðan í þessum málum.

Var helst að pæla í modular aflgjafa ef það er mögulegt
Er þessi ekki góður? 6x12V rail. Eða er 850W ekki nóg?

Sko það er spurning, 850W það getur verið að það sé allveg nóg en svo þegar kemur að því að uppfæra eitthvað í framtíðinni villtu þá þurfa að kaupa nýjann aflgjafa afþví að þegar þú keyptir tölvuna þá keyptiru aflgjafa sem var rétt svo nóg (getur verið að 850W sé miklu meira en nóg án þess að ég viti það).


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf Legolas » Lau 31. Okt 2009 16:05

geðveikur kassi... sleffff... =P~


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf SteiniP » Lau 31. Okt 2009 16:06

Þessi aflgjafi ætti alveg að duga fyrir tvö HD5870. Tagan eru alveg solid.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 16:25

scythe mugen 2 kælingin er að fá rosalega dóma . eina slæma um hana er það að hún er ekkert smá stór og passar því ekki á sum móðurborð þar sem norðurbrúin getur verið fyrir.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 16:30

Legolas skrifaði:geðveikur kassi... sleffff... =P~


I knows. Var að skoða HAF og Antec P180 og þá kassa. Hætti að skoða þegar ég rakst á þennan.

En hvað segiði, er þessi aflgjafi goodshit eða er eitthvað sem ég ætti frekar að taka? Erum að tala um i7-920, 5870 og 6 HDD allavega.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 16:33

KermitTheFrog skrifaði:
Legolas skrifaði:geðveikur kassi... sleffff... =P~


I knows. Var að skoða HAF og Antec P180 og þá kassa. Hætti að skoða þegar ég rakst á þennan.

En hvað segiði, er þessi aflgjafi goodshit eða er eitthvað sem ég ætti frekar að taka? Erum að tala um i7-920, 5870 og 6 HDD allavega.



aflgjafinn ætti að keyra það eins og ekkert sé. mjög góðir aflgjafar.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf FreyrGauti » Lau 31. Okt 2009 16:51

Varðandi kassann þá myndi ég spurja þá hvort þeir ætli að taka inn GS1000 Plus... http://www.zalman.com/ENG/product/Produ ... sp?idx=349
Komnar tvær inntaksviftur að framan með dustfilter.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1832
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Tengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf Nariur » Lau 31. Okt 2009 17:07

Fletch er með þennan aflgjafa... nuff said


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 17:45

Held ég sé eiginlega set á Thermalright Ultra. Búinn að skoða nokkur reviews um Scythe kælinguna og þau segja nokkur að hún sé frekar hávaðasöm (20-30db). Tek frekar bara Thermalright Ultra og set Tacens Ventus Pro eða álíka viftu á hana.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf ZoRzEr » Lau 31. Okt 2009 17:51

ég er að keyra tagan bz 900w aflgjafa á q9550, evga gtx285 og 4 hdd og hann er mjög sniðugur. hljóðlátur og mjög þægilegt modular kerfi á honum. tvennt sem þú ættir að vita eru ljósin á honum, sem eru þónokkur (græn og rauð fyrir pci-e 6 og 8 pin, og blá fyrir molex/sata) og í antec P182 kassanum þurfti ég að taka út viftuna í neðri hólfinu því að modular tengin eru stór.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 18:01

Hef alveg kynnst BZ Piperock aflgjöfunum. En stefnan er meira tekin á þennan, en hann er einmitt án þessara ljósa.

Er kominn með nóg af þessum ljósum eins og er.

Annars er ég búinn að edita upprunalega póstinn og strika út það sem ég er búinn að útiloka.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 21:59

http://www.bit-tech.net/hardware/cases/ ... e-review/4

review um gs1000 plus

"despite having two additional fans, it's no better at cooling than the GS1000. In fact in most cases it's slightly worse, especially at cooling our graphics card."

fær akkúrat sömu einkun í rauninni . þessar intake viftur eru að gera voða lýtið í sum skipti virtist það bara hafa neikvæð áhrif á loftflæðið.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 22:13

Vantar þá ekki dustfilterinn?

Annars líst mér svo vel á GS1000 að ég nenni ekki að fara í einhver drastic measures til að næla mér í plus.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 22:20

mun líka alveg örugglega kosta þig töluvert meira að fá þann turn. ;) myndi bara stökkva á þennan gs1000 hann er að fá mjög góð hitastig . og ef þú bætir við aukaviftunum þá ætti þetta að vera ekkert mál .. ;)



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 22:32

Það var pælingin að henda nokkrum aukaviftum í hann.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 23:03

Nú er ég samt að spá í vinnsluminni. Er að skoða helstu heimasíðurnar og er búinn að finna:

Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL9, HP3-12800 (það sem er í upprunalega póstinum)
Mushkin 6GB kit (3x2GB) DDR3 1600MHz, CL8, XP3-12800
GeIL 6GB DDR3 Ultra PC3-12800 Tripple Channel (hef heyrt góða hluti af þessu minni)
Mushkin 6GB DDR 1600MHz (3x2GB) Black ES vinnsluminni (kannski fulldýrt)
OCZ 6GB DDR3 1600MHz (3x2GB) Gold XTC vinnsluminni CL8

Er að leitast eftir minimum 6GB DDR3 Triple Channel 1600MHz minni.

Hvert er best að stefna í þeim málum? Yfirklukkun sem og góða stabíla hversdagsvinnu.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf vesley » Lau 31. Okt 2009 23:11

GeIl er með lægstu timings en finn voða lítið um þau á netinu og þekki fyrirtækið voða lítið..

OCZ gold hafa verið að fá rosalega góða dóma

og Mushkin http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1386 hafa fengið mjög góða dóma líka..

myndi horfa á þessi 3 þar sem Black ES er ansi dýrt.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uhm, nýr tölvus?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 31. Okt 2009 23:48

Ok, henti þeim inn í upprunalega póstinn.

Hér má einnig finna review á íslensku um GeIL minnin: http://tech.is/?id=799