Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf rottuhydingur » Mán 26. Okt 2009 19:18

sælir strákar , ég hef verið að pæla í að kaupa mer Raptor Harðan disk fyrir styrir kerfið only , - hvað er bestir diskurinn fyrir BARA Styrikerfið ?
er eitthvað varið í þessa ?

http://ejs.is/Pages/872/ItemNo/NC915

http://ejs.is/Pages/1170/itemno/MC691




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf vesley » Mán 26. Okt 2009 19:32

ssd frekar?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf AntiTrust » Mán 26. Okt 2009 19:36

Þú ert nú samt sem áður að skoða diska sem eru greinilega ætlaðir í PowerEdge serverana, 2.5" diskur, ekki hefðbundinn 3.5" og svo er spurning um buffer og annað.

Fínt verð samt sem áður ef þessir diskar eru sambærilegir hefðbundnum raptor diskum.




valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf valgeirthor » Mán 26. Okt 2009 19:50

Sælir

Því hefur nú verið haldið fram að 10K 2.5" séu svipaðir í hraða og 15K 3.5" diskar því hausinn þarf ekki að fara eins langt. En hvað þessa diska varðar verðurðu að vera með SAS controller (Serial Attach SCSI).

- Valgeir




Vectro
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf Vectro » Mán 26. Okt 2009 20:08

Frekar færi ég í SSD heldur en mekaníska diska ef þú ert að leita að hraðanum.



Skjámynd

Höfundur
rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf rottuhydingur » Mán 26. Okt 2009 21:21

einhverjar hugmyndir um aðra diska ? , endilega senda linka -

ATH - ælla bara að nota svona disk fyrir styri kerfið



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf mercury » Mán 26. Okt 2009 21:29

Færi sennilega í þennan.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 89cc886572
verður varla svikinn.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf Nariur » Mán 26. Okt 2009 21:33

fáðu þér SSD


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf mercury » Mán 26. Okt 2009 21:46

heyrði samt einhverntímann að það væri vesen að setja upp stýrikerfi á SSD einhvað til í því ??



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf CendenZ » Mán 26. Okt 2009 21:50

já bölvað vesen. Þarft að fylgja leiðbeiningum og alles. :lol:



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf mercury » Mán 26. Okt 2009 21:53

CendenZ skrifaði:já bölvað vesen. Þarft að fylgja leiðbeiningum og alles. :lol:

HAHA svarar öllum mínum spurningum :D



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig Harðan disk á maður að fá sér ?

Pósturaf gardar » Mið 28. Okt 2009 08:59

15k scsi