Val á Uppfærslu.


Höfundur
doribenz
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 02:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Val á Uppfærslu.

Pósturaf doribenz » Lau 17. Okt 2009 18:47

Sælir vaktmenn, Er að hugsa um uppfærslu á einni vél hjá mér, Tölvan mun verða notuð í leiki.
Var að spá í hvernig væri best fyrir mig að uppfæra á sem billegastan hátt.
Endilega segjið mér skoðun ykkar og hvað þyrfti að skoða betur.

er með eftirfarandi búnað í dag:

CoolerMaster Sileo 500 kassi
CoolerMaster 400w Passive aflgjafi
MSI P31 NEO V2 Móðurborð
E6550 2,33 C2D
2 GB supertalent DDR-II 800mhz
GeForce 8600GT 512MB
WD 500gb SATA x2

og er að spá í að bæta við hægt og rólega, taka þetta í skrefum:
Gigabyte EP-45 móðurborð - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20511
Intel Core2Duo E8500 - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17625
OCZ DDR2 2x2gb 1066mhz - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19058
GigaByte HD-4850 1gb - http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19062

Væri þetta ekki mjög góð vél í keyrslu á leikjum og hvað má fara betur ??



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Val á Uppfærslu.

Pósturaf chaplin » Mið 21. Okt 2009 05:17

Segðu okkur hvað þú vilt eyða miklum pening og getum þá bent þér á hagstæðustu leiðina, ekki viss, en smá líkur að þú þyrftir að fá þér nýjan aflgjafa og það getur verið 15k aukalega oná það sem þú ætlar að eyða..