Einhver sem getur bent mér á forrit ?
Og svo mundi ég nota Real Temp til að sjá hitann á örranum en hvernig sé ég hitann á vinnsluminnunum og skjákortinu ? Speed fan til að sjá á skjákortinu og hvað með vinnsluminnin ?
Hnykill skrifaði:Prime 95 getur keyrt örgjörvan og minnið í botni og Furmark getur haldið skjákortinu á 99% load endalaust. ef tölvar þolir það allt í 30-40 mín ertu með helv stable system
daanielin skrifaði:Orthos og Prime95 er sama forritið, bara sitthvort viðmótið. Til að keyra CPU og Mem 100% notaru LinX, þar veluru hvað mikið minni getur verið notað og allt fer á 100% load.