Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV

Pósturaf Palm » Þri 29. Sep 2009 22:14

Ég er með nokkuð nýtt - ónotað móðurborð sem ég fékk sent að utan eftir að ég sendi inn bilað móðurborð sem ég hafði keypt erlendis.
Gamla var sem sagt í ábyrgð.

Held að þetta sé nafið á því:
Intel Desktop Board D915GAV / D915PGN

1. Vantar eitthvað annað númer eða nafn til að segja nákvæmlega hvað það heitir ? - Hvar finn ég það nafn?

2. Hvernig er þetta móðurborð ?

3. Hvernig er það í samanburði við þetta "Móðurborð Intel - 775 Gigabyte GA EP31 DS3L"?

4. Hvað væri sanngjarnt verð að selja svona Intel Desktop Board D915GAV / D915PGN ónotað móðurborð á?

Fyrirfram takk fyrir öll svörin..




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV

Pósturaf SteiniP » Þri 29. Sep 2009 22:26

Fékkstu þetta móðurborð í staðinn fyrir Gigabyte borðið?
Hérna eru spekkar á því http://www.intel.com/support/motherboar ... 012066.htm

Þetta er eiginlega bara úrelt borð. Styður bara P4 og Celeron og DDR minni.

Gigabyte borðið er miklu betra.

Þú ert heppinn ef þú færð yfir 4000 fyrir þetta.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV

Pósturaf Palm » Þri 29. Sep 2009 22:37

Nei fékk þetta ekki í staðinn fyrir hitt.
Hitt sem var bilað var 3-4 ára gamalt.

Er að spá að kaupa mér Gigabyte kortið þess vegna vildi ég bera þau saman.

Ok takk fyrir upplysingarnar.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV

Pósturaf SteiniP » Þri 29. Sep 2009 22:46

Ok ég skil. Hvernig örgjörva og minni ertu að fara að setja í þetta?
Þú veist að minnið með gamla borðinu gengur ekki í DDR2 slottið.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig er þetta móðurborð - Intel Desktop Board D915GAV

Pósturaf Palm » Þri 29. Sep 2009 23:00

Ég ætla þá bara að selja þetta - hef ekkert með þetta að gera - er þegar búinn að setja inn auglýsingu her á vaktinni.

Er að stefna á að kaupa mér þessa tölvu:
viewtopic.php?f=29&t=25179